Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.01.2011, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 14.01.2011, Blaðsíða 65
dægurmál 65Helgin 14.-16. janúar 2011 Föstudagur 14. janúar Silfurberg lýsir upp skamm- degið Café rósenberg kl. 22 Hljómsveitin Silfurberg ætlar að koma saman á Rósenberg um næstu helgi og rifja upp sum- arið 2010 og flytja þjóðlög frá Norðurlöndunum sem meðlimir útsettu í sameiningu síðastliðið sumar. Aðgangur 1.000 kr. en 500 fyrir nemendur. Laugardagur 15. janúar Nýárstónleikar Salon Islandus salurinn, Kópavogi, kl. 17 Á efnisskrá tónleikanna er Vínartónlist og önnur sígild tónlist í léttari kantinum. Haldið verður áfram á þeirri braut sem mörkuð var með tónleikunum nú í janúar og flutt nokkur vinsæl dægurlög. Þá mun afmælisbarnið Franz Liszt koma við sögu. Aðgangur 2.900 kr. Silfurberg lýsir upp skamm- degið – á ný Café rósenberg kl. 22 Aðgangur 1.000 kr. en 500 fyrir nemendur. Agent Fresco, Rökkurró sódóma Reykjavík kl. 22 Hljómsveitin Agent Fresco hefur staðið í stórræðum undanfarið ár og í lok nóvember kom út breiðskífan A Long Time Lis- tening. Hún vakti mikla athygli sem skilaði henni svo inn á marga árslistana. Fresco eru því í blússandi gír þessa dagana og munu undirstrika það með tónleikunum á Sódómu. Aðgangur 1.000 kr. sunnudagur 16. janúar Leikið af fingrum fram norræna húsið kl. 15 Fyrstu jazztónleikar 15:15 tónleikasyrpunnar í Norræna húsinu. „Leikið af fingrum fram“ er yfirskrift tónleikanna, en þá munu Helga Laufey Finnbogadóttir píanóleikari, Gunnar Hrafnsson kontrabassa- leikari og Einar Valur Scheving trommuleikari leiða saman hesta sína. Aðgangur 1.500 kr. en 750 fyrir öryrkja, eldri borgara og nemendur. Á hljómgrunnur.is er að finna að- gengilegt yfirlit yfir tónlistarviðburði sem eru fram undan. Rokk, djass, popp, klassík og allt þar á milli. Hin nýja Lisbeth Salander Það er óhætt að segja að leikkonan Rooney Mara hafi þurft að breyta sér mikið fyrir hlutverk sitt sem Lisbeth Salander í bandarísku útgáf- unni af Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson í leikstjórn Davids Fincher, eins og myndirnar hér að ofan bera með sér. Natalie ber í auglýsingu Leikkonan frábæra, natalie Portman, er í djarfari kantinum í nýrri auglýsingu fyrir Dior-ilmvatnið Miss Dior Cherie. Þar berar hún efri hluta líkamans í kynþokkafullri stell- ingu. Þetta er í fyrsta sinn sem Portman leikur í auglýsingu á vegum Dior-fyrir- tækisins en sennilega ekki það síðasta. Mara eins og venjulega. Mara sem Lisbeth Salander á forsíðu tímarits- ins W.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.