Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.01.2011, Síða 67

Fréttatíminn - 14.01.2011, Síða 67
HOLLUSTA Sölustaðir 10-11, Inspired í Flugstöðinni, Samkaup, Nettó, Kaskó, Fjarðarkaup, Skeljungsbúðirnar, Olís, N1, Kaupfélag V-Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga, Verslunin Vísir, Bláa lónið, Hreyfing, Krambúðin, Fiskbúðin Freyja. N Æ R I N G O G H O L L U S T A Gæðafiskur bitafiskur og harðfiskur kemur þar ferskur inn. Gæ ða fis ku r e r f ra m le id du r m eð k æ ld ri fra m le ið slu að fe rð se m tr yg gi r f er sk le ik a og n æ rin ga rg ild i vö ru nn ar . G æ ða fis ku r i nn ih el du r r ífl eg a fim m fa lt m ei ri næ rin gu e n sa m a þy ng d af fe rs ku m ý su flö ku m . Rétt næring eykur andlegan og líkamlegan styrk og stuðlar að betri heilsu. Helgin 14.-16. janúar 2011  Plötuhorn Dr. Gunna Sería II  Skúli Sverrisson Á annarri seríu-plötu sinni spilar Skúli sjálfur á gítar, bassa og alls konar dót, og nýtur aðstoðar vina og spila- félaga; fólks á borð við Ólöfu Arnalds, sem syngur texta- lausar laglínur í nokkrum lögum, Hildi Guðnadóttur og Amedeo Pace úr hljóm- sveitinni Blonde Redhead. Ýmsar stemningar minna á það gæðaband, bara minna rokk. Þetta er aðgengilegri plata en fyrsta Serían. Það er dreymandi mýkt yfir öllu saman og vinalegar mel- ódíur líða áfram í síbreyti- legum mynstrum. þessi plata gerir það sama fyrir eyrun á manni og kviksjá gerir fyrir augun. Úrvals flotspuni sem hægt er að sökkva sér ofan í. last train home  Kalli Þessi plata er það sem Bó myndi kalla „erlendis“ og Karl Henrý – Kalli í Ten- derfoot – er að syngja fyrir erlendan markað, heyrist mér. Hann syngur um lestir, ekki rútur, allt á ensku og það mætti segja flestum að hér væri á ferð ekta amerískur kántrí-söngvari beint frá Nashville, en þar gerði Kalli plötuna með her sessjón-manna. Vonandi gengur kántrí- útrásin vel; Kalli hefur mikla hæfileika, er bæði fínn söngvari og semur oft frábærar ballöður, eins og til dæmis Nothing at All og titillagið. Aðdáendur Eagles og annað kántrí-áhugafólk ætti umsvifalaust að tékka á þessari fínu plötu. Óskabarn þjóðar- innar  Ramses Ramses er „illaður rapp- hundur“ úr Kópavogi. Á fyrstu plötunni sinni hefur hann aðallega þrennt að segja: að hann sé æðislegur rappari, að honum sé skítsama um það hvað öðrum finnst um hann, og að hann hreinlega vaði í gellum. Þessi þrjú yrkisefni eru endurtekin aftur og aftur í sextán lögum með misgrófum afbrigðum. Ramses er sniðugur á köflum og á flottar mynd- líkingar og rímur. Tónlistin er létt, sólbjört og poppuð, einföld og blátt áfram með einstaka öflugum krókum. Ramses er í slípun og lofar góðu, en eins og er er hann óskabarn klámkyn- slóðarinnar, ekki þjóðarinnar. Gunnar Guðbjörnsson er sæll og glaður með þann árangur sem Menningarpressan hefur náð. Ljósmynd/Hari  alDreI ÓStelanDI nýr leIkhÓPur tekSt á vIð eyvInD oG höllu hópsins er dregið af Fjalla-Eyvindi þar sem kerl- ing á bænum sagði um hann ungan að hann væri aldrei óstelandi.“ Marta segir hittast svo skemmtilega á að í ár séu liðin hundrað ár frá því Leikfélag Reykjavíkur setti Fjalla-Eyvind á svið, árið 1911. „Þetta er nú bara skemmtileg tilviljun og var alls ekki út- hugsað.“ Auk Eddu Bjargar Eyjólfsdóttur fara Guð- mundur Ingi Þorvaldsson, Valdimar Örn Flygenring og Bjartur Guðmundsson með hlutverk í Fjalla-Eyvindi. Hópurinn sýnir leik- ritið í Norðurpólnum í grennd við Gróttu og hefst frumsýningin klukkan 15 á laugardag. Aðeins 36 manns geta séð hverja sýningu á Fjalla- Eyvindi.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.