Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 21.01.2011, Blaðsíða 55
bíó 55Helgin 21.-23. janúar 2011 Tveggja vikna frönsk bíóveisla Catherine Deneuve og Gérard Depardieu láta ljós sitt skína í opnunarmynd Frönsku kvikmyndahátíðarinnar 2011 sem hefst 21. janúar og stendur til 3. febrúar. Gaman- myndin Bara húsmóðir skartar frönsku stórstjörnunum tveimur og segir frá auðmjúkri húsmóður árið 1977. Þegar eigin- maður hennar veikist tekur hún við stjórn fyrirtækis hans og sýnir að hún er ekki öll þar sem hún er séð. Níu aðrar myndir eru á dagskrá hátíðar- innar. Kvikmyndirnar Velkomin, Eins og hinir, Stúlkan í lestinni og kanadíska kvikmyndin Lífslöngun fjalla um málefni minnihlutahópa, ýmist í gríni eða alvöru. Leyndarmál og Hvítar lygar fjalla um ástir, lygar og margbreytileika mannlegra sam- skipta. Skrifstofur Guðs er mynd sem fjallar um félagsmál og tilvonandi mæður með frumlegum hætti. Ævintýrið er í öndvegi í Adèle Blanc-Sec, en þessi nýjasta mynd leik- stjórans Lucs Besson byggist á vinsælum teiknimyndasögum eftir Jacques Tardi. Loks má nefna hina sögufrægu mynd Laf- móður frá 1960 eftir Jean-Luc Godard þar sem franska nýbylgjan ræður ríkjum. Hátíðarmyndirnar verða sýndar í Háskóla- bíói og Borgarbíói á Akureyri og er hátíðin nú haldin í ellefta sinn en að henni standa franska sendiráðið, Alliance Française og kanadíska sendiráðið í samvinnu við Há- skólabíó og Græna ljósið. Allar kvikmyndirnar eru með enskum texta, fyrir utan Ævintýri Adèle Blanc-Sec og Hvítar lygar sem eru með íslenskum texta. Disney býður upp á ævintýri Rapunzel í þrívídd. Rapunzel skoðar heiminn Í Disney-myndinni Tangled, eða Ævin- týralegur flótti, er spunnið út frá prins- essuævintýrinu um Rapunzel sem var haldið fanginni í háum turni en notaði sítt hár sitt til að hleypa bjargvættinni inn í turninn. Vond norn heldur Rapun- zel í turninum þar sem hún hyggst nýta sér mikinn töframátt sem hár prinsessunnar býr yfir. Þegar Rapunzel kynnist fyrir tilviljun þorparanum Flynn Ryder, sem leitar skjóls fyrir réttvísinni í turninum, æsast leikar. Rapunzel fær Flynn til að sýna sér heiminn sem henni hefur verið meinað að njóta og við tekur æsileg ævintýraferð. KJÚKLINGABRINGA FABRIKKUNNAR Glóðargrilluð kjúklingabringa með brieosti, parmaskinku, íslensku bankabyggi og kókoskarrýsósu. UNGFRÚ REYKJAVÍK Fabrikkusalat Sesarsalat SALATVEFJUR Fabrikkunnar PRÓFAÐU EINN AF LÉTTU RÉTTUNUM OKKAR. VISSIR ÞÚ AÐ ÞÚ GETUR: - fengið alla hamborgara í speltbrauði - skipt út frönskunum fyrir ferskt salat - skipt út kjötinu fyrir portobellosvepp Í síma 575 7575 og á fabrikkan@fabrikkan.is BORÐAPANTANIR Meðalbiðtími eftir mat á Fabrikkunni er aðeins 8 mínútur frá því að pöntun er tekin. FLJÓTLEGT Í HÁDEGINU Alla mánudaga í janúar fylgir ókeypis Fabrikku DVD diskur* með barnaefni með hverri seldri máltíð á meðan birgðir endast. ÓKEYPIS DVD Á MÁNUDÖGUM * Athugið ekki Latabæjar diskur. Latibær ® & © 2010 Latibær ehf. Öll réttindi áskilin. Latibær er kominn í DVD tækin fyrir börnin FYRIR SÁLINA þægilegur matur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.