Kjarninn - 22.08.2013, Side 10

Kjarninn - 22.08.2013, Side 10
heimild til að veita lán sem námu allt að fimmtán prósentum af eiginfjárgrunni sjóðsins. Áðurnefnd breyting á reglum lánanefndar á haustdögum 2008 kom í veg fyrir að öll stærri lánamál færu fyrir lánanefnd óháð yfirferð sparisjóðs­ stjórans. Hann var því einráður og stjórnlaus er kom að stærri lánveitingum sjóðsins. Þess eru dæmi að sparissjóðsstjóri hafi breytt skil málum lána án þess að hafa til þess heimild, og tilfelli eru um að skilmálabreytingar félaga sem tengdust stjórnarmönnum sjóðsins hafi ekki verið teknar fyrir í stjórn. Samhliða því að erlendum lánum var breytt í íslenskar krónur veitti sjóðurinn allt að 25 prósenta afslátt af höfuðstól. Þetta var gert þrátt fyrir að engar skriflegar reglur væru til um slíka gjörninga og mjög neikvæðan gjaldeyrisjöfnuð sjóðsins. Dæmi eru um að Geirmundur hafi samþykkt lán til lög­ aðila tveimur mánuðum eftir að lánanefnd hafði hafnað að veita viðkomandi félagi lán, en sparisjóðsstjórinn átti sæti í lánanefnd sjóðsins. Börn Geirmundar skulduðu háar fjárhæðir til sjóðsins, hundruð milljóna króna í einhverjum tilfellum. Fólu lánin í sér háar lánafyrirgreiðslur, sumar án nokkurra trygginga, sem ekki koma fram í samþykktum stjórnar eins og reglur sjóðsins kváðu á um. Þá átti Geirmundur sæti í stjórn fyrir­ tækja sem fengu lánafyrirgreiðslur í sparisjóðnum, sem ekki samræmdust lögum sjóðsins. Starfslokasamningur Geirmundar var til umfjöllunar í fjölmiðlum á sínum tíma og vakti mikla athygli. Í starfs­ lokasamningi hans dagsettum 21. júní 2009 segir að fram skuli fara endurútreikningur á láni sonar hans, Sverris Geirmunds sonar, og það fært yfir í einkahlutafélag. Sá starfslokasamningur var dreginn til baka eftir gagnrýni starfsmanna, og ákvæðið um son sparisjóðsstjórans tekið út. Kristján Gunnarsson, þáverandi stjórnarformaður sjóðs­ ins, undirritaði báða samningana. Eftir umfjöllun um fyrri ráðningarsamninginn í fjölmiðlum sagði Kristján af sér sem formaður Starfsgreinasambandsins í kjölfar harðrar gagn­ rýni og dró sig út úr stjórnunarstörfum fyrir Alþýðusamband 6/12 kjarninn FJáRmáL
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.