Kjarninn - 22.08.2013, Side 14

Kjarninn - 22.08.2013, Side 14
fékk hann greiddar 60.000 krónur á mánuði inn í sinn sjóð. G. Grétar Grétarsson, forstöðumaður fyrirtækjasviðs, fékk 20 prósenta viðbótarframlag í séreignarlífeyrissjóð sinn, en hæsta viðbótarframlagið fékk Magnús Haraldsson, forstöðumaður rekstrar­ og afgreiðslusviðs, eða 30 prósent. Allt ofangreint verður að skoða til hliðsjónar af því að hinn almenni launamaður fær almennt í dag tveggja prósenta við­ bótarframlag frá launagreiðanda inn í séreignarlífeyrissjóð. Stjórn sparisjóðsins samþykkti að laun Geirmundar vegna starfa í stjórnum og nefndum á vegum sjóðsins skyldu renna til Geirmundar en ekki sparisjóðsins, eins og áður hafði verið samið um. PwC gerir athugasemd við þetta fyrirkomulag í skýrslunni. Þá telur PwC að reikna hafi átt Geirmundi sparisjóðsstjóra húsnæðishlunnindi vegna afnota hans á fasteign sparisjóðs­ ins á Akureyri, en hann einn hafði ráðstöfunarrétt á þeirri fasteign. Engin gögn liggja fyrir um það hvernig fasteignin var nýtt. Í skýrslu PwC kemur jafnframt fram að sparisjóðurinn hafi greitt tryggingar fyrir nokkra lykilstarfsmenn, en ekki hafi verið gert ráð fyrir slíkum hlunnindum á launamiðum fyrir árin 2009, 2010 og 2011. Flétta áhrifamanna á suðurnesjum Í kjölfar yfirtöku FME á viðskiptabönkunum í október 2008, og í ljósi þess mikla vantrausts sem ríkti í þeirra garð á þeim tíma, jukust innlán sjóðsins gríðarlega. Sjóðurinn átti þá sömuleiðis í gríðarlegum lausafjárerfiðleikum sem meðal annarra nágrannasveitarfélög Reykjanesbæjar brugðust við og færðu innlán sín yfir til sparisjóðsins. Grindavíkurbær lagði til að mynda tvo milljarða króna inn í sjóðinn, auk þess sem lífeyrissjóðir og fyrirtæki á Suðurnesjum fluttu háar fjár­ hæðir úr öðrum fjármálastofnunum yfir í sparisjóðinn. Stuttu fyrir hrunið námu innlán hjá sparisjóðnum 44,9 milljörðum króna, en í lok árs 2008 höfðu innlán sjóðsins hækkað um tæpa tíu milljarða króna. Í drögum að ársreikningi sjóðsins fyrir árið 2009 kom fram að innlán hans voru komin í 62,3 10/12 kjarninn FJáRmáL
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.