Kjarninn - 22.08.2013, Side 19

Kjarninn - 22.08.2013, Side 19
þessa vanda. Niðurstaða sjóðsins er sú að á bilinu 600 til 2.900 milljarðar króna af eignum íslenskra aðila muni fara burt ef höftum verður aflétt. AGS tekur reyndar fram að sjóð­ urinn eigi von á því að niðurstaðan verði nær neðri mörkum þessa mats. Hvernig sem fer er um gríðarlegar upphæðir að ræða. Í grein um valin málefni (e. selected issues) sem AGS birti samhliða umræðuskjalinu er lagt til að hraðahindranir (e. speed limits) verði sett á útflæði fjármagns Íslendinga samhliða afnámi hafta. Sjóðurinn dregur þá ályktun að ef útflæðið yrði takmarkað við sjö til átta prósent af landsfram­ leiðslu á ári (hún var 1.708 milljarðar króna árið 2012) í átta ár myndi gjaldeyrisvaraforði þjóðarinnar ná að haldast meiri en skammtímaskuldir hennar. En þriðji hópurinn er sá sem skapar mestu aðkallandi áhættuna. Hann er samansettur af kröfuhöfum föllnu bank­ anna. Eigenda þrotabúa Kaupþings og Glitnis. AGS telur að við uppgjör þeirra muni 700 til 850 milljarðar króna af innlendum eignum lenda í höndunum á erlendum aðilum. Þarna er til dæmis átt við eignarhluti þrotabúanna í Íslands­ banka og Arion banka auk reiðufjár. Augljóst er að Ísland ræður ekki við að skipta öllum þessum krónum í gjaldeyri á því falska gengi sem krónan er skráð á hjá Seðlabankanum. Það þurfa að fara fram viðræður við kröfuhafa bankanna um á hvaða gengi krónum fáist skipt og hvaða aðrar aðgerðir þurfi svo að þeim verði hleypt út úr íslenska hagkerfinu með fjárfestingu sína. Þær viðræður eru líklegast, ásamt neyðarlagasetningunni í október 2008, mikilvægasta efnahagslega aðgerð sem íslenskt samfélag samtímans hefur staðið frammi fyrir. Í þeim munu hagsmunir kröfuhafa annars vegar og íslensks almennings hins vegar takast á. Ljóst er að margir kröfu­ hafanna hafa grætt gríðarlega á kaupum á kröfum á íslensku bankana. Sumir hafa leyst út þann hagnað með því að selja kröfur á hærra verði en þeir keyptu þær á en aðrir ætla að sitja á þeim í von um að nauðasamningar bankanna verði þeim hagstæðir. Semja þarf um hvernig á að skipta þeim ágóða sem orðið 3/11 kjarninn EFnAHAGSmáL Smelltu til að lesa um áhrif niðurfellinga á lánshæfi sKuldaniður­ Fellingar HaFa áHriF á lánsHæFi Í lok júlí 2013 breytti matsfyrirtækið Standard & Poor‘s horfum á láns- hæfiseinkunn ríkissjóðs úr stöðugum í neikvæðar. Samsvarandi breytingar á einkunn Landsvirkjunar fylgdu í kjölfarið. Í mati sínu varar Standard & Poor‘s við því að lánshæfismat Íslands verði sett í ruslflokk ef loforð ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfellingar verða að veruleika. Fyrirtækið telur slíka aðgerð geta haft mjög neikvæð efnahagsleg áhrif fyrir Ísland. Seðla- banki Íslands telur að niðurfellingarnar muni að mestu leyti lenda hjá litlum hópi fólks með háar tekjur sem glímir ekki við greiðsluvanda. Smelltu til að loka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.