Kjarninn - 22.08.2013, Síða 21
5/11 kjarninn EFnAHAGSmáL
Væntar endurHeiMtir
35%
30%
25%
20%
15%
10%
5%
0%
nóv. 2008 okt. 2009 jan. 2010 jan. 2011 jan. 2012 jan. 2013 apr. 2013
Smelltu á
dagsetningarnar til að
sjá gildi þeirra
fallandi. Með öðrum orðum voru alþjóðlegir fjárfestar að
búa sig undir að íslensku bankarnir lentu í stórkostlegum
vandræðum.
tryggingafélögin töpuðu mestu
Þegar þau vandræði skullu síðan á í október 2008 fylltust
anddyri alþjóðlegra tryggingafélaga, að mestu leyti í
Bretlandi, af fjárfestum með fangið fullt af íslenskum
bankaskuldabréfum. Þessi hópur hafði keypt skulda
tryggingar vegna bréfanna og vildi fá þær greiddar. Þeir sem
til þekkja telja einboðið að vegna umfangs þessara viðskipta
séu alþjóðleg tryggingafélög þeir aðilar sem töpuðu mestu á
íslenska hruninu.
Stærsti aðilinn í þessum hópi var Deutsche Bank, stærsti
einstaki lánveitandi íslensku bankanna, en fjölmargir aðrir
þekktir stórbankar stunduðu líka þennan leik. Skulda
tryggingarnar voru síðan gerðar upp í þremur uppboðum sem
haldin voru á þremur dögum, tæpum mánuði eftir banka
hrunið. Umsjónaraðilar uppboðanna voru Creditex og Markit.
Fyrsta uppboðið var haldið 4. nóvember 2008 með bréf
6,63%
3,00%
1,25%
-
-
3,50%
25,50%
22,50%
4,75%
28,00%
30,25%
10,00%
24,75%
24,75%
5,00%
24,88%
28,00%
6,25%
24,25%
30,00%
8,00%