Kjarninn - 22.08.2013, Side 22
Landsbankans. Niðurstaða þess, samkvæmt gögnum sem
Kjarninn hefur undir höndum, var sú að áætlaðar endur
heimtir bréfanna á bankann væru 1,25 prósent. Daginn eftir
voru bréf Glitnis boðin upp. Niðurstaða þess uppboðs var sú
að kaupendur þeirra reiknuðu með því að um þrjú prósent
af upphaflegu virði skuldabréfanna myndu skila sér til baka.
Þriðja daginn, fimmtudaginn 6. nóvember, voru skuldabréf
langstærsta bankans, Kaupþings, boðin upp. Væntar endur
heimtir úr búi þess banka voru, eftir uppboðið, 6,625 prósent.
Vogunarsjóðirnir mæta
Á grundvelli þessara uppboða hófust viðskipti með skulda
bréf í íslensku bönkunum. Niðurstöður þeirra bjuggu til gólf
fyrir þau viðskipti. Tímabilið frá byrjun nóvember 2008 og
þangað til að kröfulýsingarfrestur í bú bankanna rann út, í
apríl 2009, er eins konar svarthol. Á því hálfa ári áttu sér stað
6/11 kjarninn EFnAHAGSmáL
250
200
150
100
50
0
Silverpoint Paulson York Capital Burlington Perry Luxco ACmO CCP Owl Creek
10
1,
8
13
0,
6
14
,6
13
5,
1
18
,3
13
,1
13
,8
5,
2
14
2,
5
20
8,
1
13
4,
5
24
1,
3
12
,2
48
,7 59
,2
83
,5
27
,7
68
,6
69
,4
64
,9
11
3,
4
93
,9
73
,8
75
,8
33
,0
30
,5
n júní 2010 n nóvember 2012
n mars 2013 n maí 2013
*Voru ekki á meðal 50 stærstu kröfu-
hafa og áttu kröfur sem voru undir tíu
milljörðum króna að nafnvirði.
n júní 2010 n nóvember 2012
250
200
150
100
50
0
Burlington
Loan
management
York Capital Hilcrest ACmO Perry Luxco Thingvellir TCA
Opportunity
Investments
79
,5
10
9,
0
15
7,
1
19
8,
3
47
,4
92
,3
97
,4
98
,6
47
,1
46
,6
31
,1
Tölur fyrir júní eru lýstar kröfur. Slitastjórn
átti eftir að taka afstöðu til þeirra.
*Lýstu kröfum undir 15 milljörðum króna.