Kjarninn - 22.08.2013, Page 23

Kjarninn - 22.08.2013, Page 23
mjög umfangsmikil viðskipti með kröfur á íslensku bankana sem eru þess eðlis að ómögulegt er að rekja hverjir áttu þau og á hvaða verði þau voru gerð. Á þessu tímabili eignuðust vogunarsjóðir, að mestu bandarískir, stærstan hluta krafna á Glitni og Kaupþing. Ástæður áhuga þeirra eru engin geim­ vísindi. Eignir búanna voru einfaldlega miklu meira virði en upphaflega var talið. Sá kröfuhafi sem mest hefur farið fyrir er Burlington Loan Management. Sjóðnum stýrir bandaríska fyrirtækið Davidson Kempner, þrettándi stærsti vogunarsjóður Bandaríkjanna. Fyrirtækið er alls með 20 milljarða dala, um 2.500 milljarða króna, í stýringu. Til að setja þá upphæð í samhengi 7/11 kjarninn EFnAHAGSmáL 6. október 2008 Geir H. Haarde biður Guð að blessa Ísland. Landsbanki, Glitnir og Kaupþing falla í kjölfarið. 2008 2009 2013 2014 4.­6. nóvember 2008 Fyrirtækin Creditex og markit standa fyrir uppboði á bréfum íslensku bankanna í kjölfar þess að skuldatryggingar á þá voru gerðar upp. niðurstaðan er sú að virði skuldabréfanna er talið vera 1,25-6,6 prósent af upphaflegu virði þeirra. apríl 2009 Kröfulýsingarfrestur í bú bankanna rennur út. 2010 2011 2012 lok árs 2009 Fyrstu kröfuhafaskrár bankanna kynntar á kröfuhafafundum. Vogunarsjóðir orðnir mjög áberandi á meðal kröfuhafa. síðla árs 2012 Kröfur á íslensku bankana hafa margfaldast í verði. Slitastjórnir Glitnis og Kaupþings leggja inn umsóknir til Seðlabanka Íslands um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að klára nauðasamninga og greiða kröfuhöfum út. desember 2012 Seðlabankinn hefur þegar gefið út yfirlýsingu um að nauðasamningar verði ekki kláraðir nema efnahagslegur stöðugleiki verði tryggður. Starfshópur stjórnvalda leggur til að gjaldeyrishöft verði gerð ótímabundin. Það var í kjölfarið fest í lög. apríl 2013 Kosningar á Íslandi og vilyrði gefin um að nýta ágóðann af samningum við kröfuhafa, sem myndu gera þeim kleift að ljúka nauðasamningum, til að ráðast í almennar skuldaniðurfellingar. Kostnaður þeirra sagður vera 200-300 milljarðar króna. Þessi vilyrði hafa engin áhrif á væntar endurheimtir skuldabréfa föllnu bankanna sem halda áfram að hækka. ágúst 2013 Engar formlegar viðræður eru hafnar við kröfuhafa um lausn á málinu. nóvember 2013 Útfærsla skuldaniðurfellinga á að liggja fyrir. Dragðu bláu slána fram og til baka til að skoða alla tímalínuna Í tímaröð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.