Kjarninn - 22.08.2013, Síða 26

Kjarninn - 22.08.2013, Síða 26
að allar eignir búsins verði reiðufé í lok árs 2016. Tæplega helmingur eigna Kaupþings verði reiðufé. Þetta reiðufé nýtist engum á meðan nauðasamningar eru ekki kláraðir. Það er ekki hægt að fjárfesta fyrir það, ekki hægt að greiða það til kröfuhafa og ekki hægt að nýta hluta þess innan íslenska hagkerfisins líkt og stefnt hefur verið að. Það er því hagur allra að semja ef grundvöllur fyrir því finnst. afsláttur alltaf legið fyrir Ástæðu þess að málið er í hnút er að finna í íslenskum stjórn­ málum. Innan þeirra kviknaði skyndilega ljós í fyrrahaust um að nauðasamningar bankanna skiptu þjóðina gríðarlegu máli. Sá áhugi var eðlilegur enda þrotabú bankanna risavaxin og viðbúið að um þúsund milljarðar króna í íslenskum krónum myndu lenda í höndum óþolinmóðra erlendra fjárfesta ef nauðasamningsferlið hefði gengið eftir. Það hefði skapað gríðarlegan þrýsting á gjaldeyrishöftin sem eru við lýði. Seðlabankinn greip loks inn í og tilkynnti opinberlega að engir nauðasamningar yrðu samþykktir nema með blessun hans. Þverpólitískur starfshópur um afnám gjaldeyrishafta lagði síðan til í desember að gjaldeyrishöftin yrðu gerð ótímabundin og að afnám þeirra yrði bundið við efnahags­ legan stöðugleika. Allt í einu hófst umræða um að kröfuhafar þyrftu að gefa afslátt af eignum sínum ef þeir ætluðu að fá að losa þær út. Látið var sem þessi krafa væri algjörlega ný af nálinni og að stjórnmálaflokkar hefðu sett hana fram fyrstir allra á haustmánuðum 2012. Það er ekki rétt. Í fyrstu áætlun Seðla­ bankans um afnám hafta, sem var birt 5. ágúst 2009, segir skýrt að lokaskref í því ferli yrði að „fjárfestar [myndu] breyta eignarhlutum sínum í íslenskum krónum í framseljanlega eign sem gefin hefur verið út í evrum. Seðlabanki Íslands mun stjórna verðinu, upphæðinni og tímasetningu við fram­ kvæmdina“. Í seinni áætlun Seðlabankans um haftaafnám, dagsett 25. mars 2011, var síðan skýrt frá hugmyndum um svo­ kallað „útgöngugjald“. Það þýddi að þeir erlendu aðilar sem ætluðu að skipta krónum í evrur myndu ekki fá að gera 10/11 kjarninn EFnAHAGSmáL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.