Kjarninn - 22.08.2013, Qupperneq 27

Kjarninn - 22.08.2013, Qupperneq 27
það nema þeir gæfu afslátt á skráðu virði þeirra. Sú hug­ mynd að hluti eigna kröfuhafa yrði eftir á Íslandi þegar þeir hyrfu héðan hefur því verið lengi til staðar. Í febrúar og mars 2013 áttu sér stað formlegar viðræður milli kröfuhafa og Seðlabanka Íslands um tæknilegar út­ færslur þess að klára nauðasamningagerð. Samhliða sendu fulltrúar kröfuhafa út skýr skilaboð um að þeir væru tilbúnir í viðræður við hvern sem er, hvenær sem er. Þeir hafa lengi gert sér grein fyrir því að eignir þeirra myndu rýrna samhliða því að bú Glitnis og Kaupþings yrðu gerð upp. Ef samskiptin ættu að vera pólitísk þá þyrfti einfaldlega að segja það upphátt og forma ferlið. Ef þau ættu að vera við Seðlabankann þá væri það ekkert vandamál. Þessi afstaða var kynnt Seðlabankanum með formlegum hætti og ýmsum stjórnmálamönnum með óformlegum hætti. Þar er átt við samtöl, símtöl eða sms­sendingar. Auk þess hafa fulltrúar þrotabúanna, að eigin frumkvæði, fundað með æðstu ráða­ mönnum í nýju ríkisstjórninni í sumar án þess að þeir fundir hafi skýrt framvinduna nokkuð nánar. ekkert gerst eftir kosningar Eftir kosningar hefur lítið gerst. Engar formlegar viðræður hafa átt sér stað á milli kröfuhafa og íslenskra aðila. Stjórn­ völd hafa ekki myndað neinn hóp til að standa að slíkum viðræðum. Innan Seðlabankans ríkir óvissa um hvort bank­ inn hafi umboð til að standa að umræðum við kröfuhafanna. Þar býr tvennt að baki. Annars vegar hafa stjórnmálin seilst með skýrum hætti til áhrifa í málinu. Því liggur fyrir að viðræðurnar verða aldrei kláraðar nema með aðkomu, eða að minnsta kosti blessun, stjórnvalda. Hins vegar hefur skapast óvissa vegna þess að skipunartími Más Guðmundssonar seðlabankastjóra rennur út á næsta ári. Már hefur aldrei verið sérlega vinsæll hjá hægrimönnum og inn­ an Seðlabankans er óttast að ný ríkisstjórn muni nota tækifærið og losa sig við hann á næsta ári. Þar til að fyrir liggur hvort skipanatími Más verður endurnýjaður ríkir því óvissa um hvort hann hafi stefnumótandi umboð í viðræðunum við kröfuhafa. 11/11 kjarninn EFnAHAGSmáL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.