Kjarninn - 22.08.2013, Page 38

Kjarninn - 22.08.2013, Page 38
eru í fjárfestingar hugleiðingum. Viðbrögðin hjá stjórnmála­ flokkunum og stjórnvöldum hafa fyrir vikið verið ómarkviss og einkennst af því, að sitt sýnist hverjum, þvert á flokka. Kínverskir fjárfestar, í samvinnu við Árna Gunnarsson og fleiri Íslendinga, hafa einnig sýnt því áhuga að byggja upp heilsutengda ferðaþjónustu á Flúðum og hefur viljayfirlýsing um það þegar verið undirrituð. skipaflutningar og hrávara Kínversk stjórnvöld hafa margítrekað áhuga sinn á því að efla skipaflutninga um Ísland og vilja koma að uppbyggingu hafnarmannvirkja. Þetta staðfesti Össur Skarphéðinsson, þáverandi utanríkisráðherra, í viðtali við Stöð 2 í nóvember í fyrra, og sagði Kínverja sjá Ísland fyrir sér sem miðstöð í skipaflutningum um norðurslóðir í framtíðinni. Frá þeim tíma hafa nokkur atriði komið fram sem staðfesta enn frekar að Kína sé með augastað á Íslandi sérstaklega. Þannig hefur kínverska ríkisolíufélagið CNOOC óskað eftir því að koma að olíuvinnslunni á Drekasvæðinu, en það hefur formlega gerst aðili að umsókn íslenska félagsins Eykon Energy um þriðja formlega leitar­ og vinnsluleyfið sem íslensk stjórn­ völd hyggjast úthluta á svæðinu. Þessu til viðbótar má nefna áhuga kínverska ríkisálfélagsins Chinalco á því að setja upp álver hér á landi, en sá áhugi hefur verið margítrekaður við íslenska ráðamenn, m.a. í tengslum við uppbyggingu orkufreks iðnaðar á Bakka við Húsavík. Kínverjar þekkja hrávöruframleiðslu hér í gegnum járn­ blendistarfsemi Elkem á Grundartanga en það félag er að fullu í eigu Kínverja. Scott G. Borgerson, sem á sæti í Council of Foreign Relations, sjálfstæðum vettvangi fyrir umræður um alþjóða­ mál í Bandaríkjunum, segir í grein sem birtist í júní síðast­ liðnum í fagtímaritinu Foreign Affairs, að Kínverjar líti á Ísland sem hlið að norðurslóðum í framtíðinni. Áhugi sem æðstu ráðamenn í Kína hafa sýnt landinu að undanförnu, meðal annars opinber heimsókn Wen Jiabao, þáverandi forsætis ráðherra, til Íslands í fyrra, sé til marks um það. 10/10 kjarninn EFnAHAGSmáL FO RS Íð u m Yn D O G m Yn D á S Íð u 4 : K ja rn in n/ Bi rg ir Þó r m Yn D á S Íð u 9 : n or di cp ho to s/ af p TE IK n In G AR á S Íð u 6 : K ja rn in n/ Bi rg ir Þó r, T he n ou n Pr oj ec t
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.