Kjarninn - 22.08.2013, Side 54

Kjarninn - 22.08.2013, Side 54
Hið staFræna sjálF Ímyndið ykkur ef við gætum fundið Facebook-síður langafa okkar eða langömmu. Komist að því að langafi Óli hafi verið svo miklu meira en drykkfelldur togaraskipstjóri. Þessu kæmumst við að með því að lesa hugrenningar hans, eftir að hafa séð myndir af honum blindfullum á Ólafsvöku í Færeyjum og eftir að hafa uppgötvað þráhyggjukennt edith piaf-blæti hans. Við næsta smell væru myndir af honum með mömmu þinni sem ungbarni. Þú gætir jafnvel hlustað á lög sem hann samdi og henti inn á vegginn sinn þegar hann var eitthvað blúsaður eftir rifrildi við lang- ömmu Siggu. Þarna höfum við skapað tækifæri fyrir erfingja okkar að horfa á sig sjálf speglast í einstaklingum sem létust kannski 40 árum áður en þau fæddust og þeim var aldrei boðið að kynnast. Við erum að senda skilaboð inn í framtíðina. Þarna geta menn upplifað raddir að handan sem minna á þá sem þeir áttu um skeið en misstu svo. lyklaborðum sínum yfir móðuna miklu. Það eru t.d. ekki til nein lög um hver eigi öll þau skilaboð sem þú sendir í gegnum samskiptamiðla. Er það sendandinn, viðtakandinn eða fyrirtækið sem veitti þeim þjónustuna? Úr þessu hefur ekki enn fengist skorið. Það er til dæmis ekki sjálfsagt mál að maki þinn geti fengið aðgang að öllum Instagram­mynd­ unum þínum að þér látnum. Sama þótt margar þeirra hafi fangað yndisleg augnablik sem þú áttir með maka þínum og börnum. Í dag eru samskiptasíður á netinu hver með sínar siða­ reglur og mismunandi aðgerðaferli þegar notendur þeirra látast. Sumar þeirra hafa meira að segja ekki enn þróað með sér nein ferli til þess að leysa þessi mál. Google tilkynnti í fyrra að fyrirtækið væri að þróa leið til þess að koma gögnum áfram til syrgjenda. Sú þjónusta er nýkomin í loftið og heitir Inactive Account Management (stjórnun óvirks reiknings). 5/06 kjarninn TæKnI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.