Kjarninn - 22.08.2013, Side 55

Kjarninn - 22.08.2013, Side 55
Hún virkar þannig að þegar reikningur notandans hefur verið óvirkur í ákveðinn tíma er haft samband við tengilið sem talinn er traustur, til dæmis maka eða börn, sem fær þá aðgang að nákvæmlega þeim upplýsingum sem sá látni hefur ákveðið fyrir fram að hann megi sjá. Skynsamlegast er að passa upp á stafrænar upplýsingar sínar á sama hátt og maður gætir efnislegra hluta. Safna saman mikilvægustu gögnum á einn eða fleiri harða diska sem aðstandendur vita hvar eru. Lögfræðingar vestra eru svo byrjaðir að mæla með því að í erfðaskrám verði hafðar með upplýsingar um notandanöfn og lykilorð mikilvægustu reikn­ inga með ítarlegum leiðbeiningum um hvernig skuli farið með slíkt. Þar getur viðkomandi tekið fram hver fái aðgang að hverju, hverju skuli eyða og hvort hann gefi samþykki sitt fyrir einhvers konar minningarsíðu eða ekki. Erfðaskrár framtíðar verða því líklegast það sem mun skera úr um það hvort okkar stafrænu sjálf öðlist framhaldslíf. Val okkar mun snúast um hvort við viljum að minning okkar lifi í stafrænum grunni eða verði brennd af netþjónum um aldur og ævi. Slík þjónusta er að verða að heljarinnar viðskiptum í Bandaríkjunum. Þar bjóða fyrirtæki á borð við Legacy Locker upp á þjónustu sem snýst meðal annars um að halda alveg utan um öll stafræn mál viðskiptavina sinna að þeim látnum. Ekki hefur verið upplýst um hvort slík þjónusta sé í burðarliðnum hérlendis. Hversu lengi okkar stafrænu sjálf koma til með að hanga inni á vefnum eftir að við erum farin er ómögulegt að vita. Kannski verður framtíðarhlutverk samskiptamiðlanna einnig að skrásetja mannkynið. Það er engin ástæða til að ætla annað en að þess háttar vefþjónusta sé komin til að vera. Eftirlifendur okkar fá því tækifæri til þess að kynnast því hver og hvernig við vorum. Þeim verða aðgengilegar upplýsingar um fjölskyldusögu hvers einstaklings. Á sama stað verða vísbendingar um persónuleika, skrá um félagslega hegðun og áhugasvið. 6/06 kjarninn TæKnI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.