Kjarninn - 22.08.2013, Qupperneq 70

Kjarninn - 22.08.2013, Qupperneq 70
Framsóknar flokksins. Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir: „Árið 2004 ákváðu stjórnvöld að fara vissa vegferð með Íbúðalánasjóð. Hún fólst í breyttum útlánum og fjármögnun þeirra. Í fyrsta lagi var húsbréfakerfið lagt niður og íbúða­ bréfakerfið tekið upp með beinum peningalánum. Í öðru lagi var hámarkslánsfjárhæð hækkuð mikið og veðhlutfall almennra lána sjóðsins hækkað úr 65 prósent í 90 prósent. Þessi vegferð endaði illa og varð þjóðinni dýrkeypt.“ Sigmundur Davíð hafnar því að hækkun á veðhlutfalli upp í 90 prósent hafi haft þau slæmu áhrif á stöðu sjóðsins sem rannsóknarnefndin vill vera láta. „Þetta snýst mun frekar um innkomu bankanna á húsnæðislána markaðinn, sem leiðir til þess að Íbúðalánasjóður situr uppi með mik­ ið fjármagn. Hann reyndi síðan að koma því í einhverja ávöxtun. En það sem bjó til bólu á fasteignamarkaði var innkoma bankanna á fasteignamarkaðinn árið 2004. Það fer ekkert á milli mála.“ landsvirkjun á að starfa með heildaráhrif í huga Ein þeirra leiða sem margir vona, og aðrir óttast, að verði farin til að auka hagvöxt á Íslandi er að stóriðja verði auk­ in hérlendis. Meðal þeirra verkefna sem þar eru undir er álverið í Helguvík, þar sem ekki hefur tekist að semja um orkusölu þannig að allir geti verið sáttir. Ástæðan er með­ al annars lágt heimsmarkaðsverð á áli, en orkusölusamn­ ingar við álfyrirtæki sem starfa hérlendis hafa iðulega 8/12 kjarninn VIðmæLAnDI VIKunnAR sigMundur daVíð og stjórnarsaMstarFið „Það hafa ekki komið upp nein alvarleg vandamál í samstarfi flokkanna. Samstarfið við formann Sjálfstæðisflokksins hefur gengið vel og almennt er ég bjartsýnn á að þessi ríkisstjórn muni ná árangri. Hins vegar sér maður það að við það að framkvæma það sem menn sögðust ætla að framkvæma fyrir kosningar þá veldur það heitri umræðu. Það má alveg vænta þess að sú verði raunin í haust vegna þess að verið er að inn- leiða stefnu sem er um margt mjög ólík stefnu síðustu ríkisstjórnar. En innan ríkisstjórnarinnar hafa menn kortlagt þetta nokkuð vel. ég á ekki von á átökum innan hennar.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.