Kjarninn - 22.08.2013, Síða 84

Kjarninn - 22.08.2013, Síða 84
anna. Bæði með aukinni samvinnu sín á milli og kröftugri endurskoðun margra verkefna tókst þeim að hagræða, ekki aðeins með því að fresta framkvæmdum, heldur einnig með því að lækka almennan rekstrarkostnað. Hins vegar er augljóst að mörg þeirra, sérstaklega þau stærri, geta gert enn betur í því að hag­ ræða og spara til framtíðar. Það felst fyrst og fremst í því að lækka umfang kerfisins sjálfs, minnka miðstýringu og hagræða í umsýslu og yfirstjórn. Ég held að fæstir átti sig á því hversu mikill kostnaður liggur í rekstri kerf­ isins sjálfs, þar sem yfirbygging hefur orðið of umfangsmikil, sérstaklega á árunum fyrir hrun,“ sagði Hanna Birna. Verði óhrædd við breytingar Hún segir sveitarfélögin þurfa að velta við öllum steinum þegar kemur að opinberum rekstri og þjónustu og vera óhrædd við að breyta um rekstr­ arform, telji þau að það geti hjálpað til. „Sveitarfélögin þurfa, líkt og ríkið, að vera óhræddari við að horfa á kosti þess að fela öðrum en opinberum aðilum að reka þjónustu á borð við skóla, leikskóla, þjónustu við aldraða, tómstundaiðkun og fleira. Með því að úthýsa rekstrinum má ná fram meiri hag­ ræðingu, spara útsvarsgreiðendum fjármagn en gera um leið auknar kröfur um gæði, skilvirkni og þjónustu.“ lágmarksútsvarið sem kosningamál Í stjórnarsáttmála Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokks­ ins er sérstaklega vikið að útsvari og í honum tekið fram að afnumið verði lágmarksútsvar eins og það er í lögum. Hún segir þetta vera mikilvægt atriði fyrir öll sveitarfélög og hluti af því að efla samkeppni á sveitarstjórnarstiginu. „Það er eðlilegt að sveitarfélögin ákveði sjálf lágmarksútsvar sitt. Það býður upp á heilbrigða og eðlilega samkeppni á milli sveitar­ félaga. Ef einstaka sveitarfélög hafa færi á því að 3/05 kjarninn STJÓRnmáL Hanna birna Kristjánsdóttir Innanríkisráðherra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.