Kjarninn - 22.08.2013, Side 102

Kjarninn - 22.08.2013, Side 102
samþykkja að halda áfram að vinna með efnið. Þá er næsta skref að fara í stúdíó og taka upp með vænt­ anlegum flytjendum. Flest stærstu erlendu nafnanna sem við heyrum spiluð í útvarpi taka jafnvel upp hátt í 80 lög með jafn­ mörgum lagasmiðum áður en ákveðið er hvaða 13 lög verða gefin út. Þrjú af þeim lögum sem komast alla leið í útgáfu eru jafnan gerð að smáskífulögum; kynningarefni fyrir útgáfuna. Oft ræðst þetta allt saman á tilviljunum einum saman fyrir nýgræðinga eins og StopWaitGo. Frá Hollywood til london Haustið 2012 fluttu þremenningarnir til Los Angeles, suðupott bandarískrar tónlista menningar, til að bera sig saman við þá farsælustu í bransanum. Drengirnir höfðu þá þegar sett sig í samband við Darryl Farmer en sá er með marga listamenn á sínum snærum, bæði lagahöfunda, upptökuteymi og flytjendur. Meðal annars hefur hann séð um íslenska stúlknabandið The Charlies (áður Nylon). Í vor fluttu þeir aftur heim til Íslands því útlit var fyrir að þeir þyrftu að vinna mikið í London enda voru viðræður við útgáfufyrirtæki The Saturdays komnar á fullt skrið. Úr því rættist svo núna í júlí eftir að þeir höfðu flogið nokkrum sinnum út til að taka upp og gera samninga. „Þetta lag (Disco Love) var samið í janúar og átti þá að vera fyrir bresku söngkonuna Jessie J. Hún heyrði lagið en vildi það ekki svo það varð partur af lagasafninu okkar. Saturdays­stelpurnar voru að leita og lagið passar fyrir tilviljun í þeirra pakka. Þær fíla lagið og fljúga okkur út þar sem við tökum upp. Eftir að hafa gert tólf útgáfur voru allir orðnir sáttir.“ Ferlið við gerð popplags snýst ekki síður um sam­ skipti við listamenn í hljóðverinu en lagasmíðar og telur Pálmi það vera þeim félögum einna helst til framdráttar að vera vel talandi á ensku. Afar stór hluti af þessum bransa snúist um að hafa samskipti við fólk og ensku 3/07 kjarninn TÓnLIST Smelltu til að lesa nánar um StopWaitGo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.