Kjarninn - 22.08.2013, Síða 109

Kjarninn - 22.08.2013, Síða 109
2/05 kjarninn ExIT góða. Ef þú trúir því sem hann segir fagnarðu því sem þú getur ekki stjórnað og lætur það efla þig frekar en hið andstæða. Nútímafólk hræðist óvissu og reynir að koma lífi sínu haganlega fyrir í öruggum kassa sem veitir því öryggiskennd. Taleb vill brjóta upp þennan hugsunarhátt og kemur því á framfæri í gegnum alla bókina. Hann þolir ekki meðalmennsku og venjulegt líf og gagnrýnir mjög hið hefðbundna lífsgæðakapphlaup. Taleb hvetur lesendur til að elta hamingjuna og njóta óreiðunnar og óvissunnar allt í kringum sig því aðeins þannig sé hægt að græða á henni. Taleb gagnrýnir allt frá klæðaburði og lífsstíl en hann lítur mest niður til menntasamfélagsins og fjármálamanna. Þessi skoðun sýnir vel hroka hans því bakgrunnur hans liggur á þessum sviðum eins og hann bendir sjálfur á í bókinni. Þekking hans liggur fyrst og fremst í því að greina og reikna óvissu en hann heldur því blákalt fram að slík vísindi geti aldrei verið sannspá. Hann hrífst af listamönnum og frjálsum anda og hefur tamið sér að lesa í yfir 30 klukkutíma á viku, því hann segir mestu vitneskjuna fást með lestri bóka. Taleb notar fjöldann allan af stuttum dæmisögum til að rökstyðja mál sitt og fléttar þar eigin lífsreynslu inn í sögurnar til að gæða bókina meira lífi. Hann fjallar um allt frá eigin mataræði og bardagaæfingum til flókinna stærðfræðiformúlna. Fyrir áhugasama er aukaefni í Antifragile með formúlum og gröfum til að sanna enn frekar tilvist þess. nassim nicholas taleb Smelltu til að skoða Twitter- síðu Talebs Smelltu til að skoða Facebook- síðu Talebs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.