Dagfari - 01.10.2009, Page 36

Dagfari - 01.10.2009, Page 36
DAGFARI sjá um öryggismál í Kósovó og ra ríkja í Evrópu og á svæði fyrr- fyrir róða og í staðinn tekin upp hefur haft þar hátt í 20 þúsund manna „friðargæslulið“ (KFOR). Rétt er að geta þess að það sem fyrst og fremst var óaðgengilegt fyrir Júgóslavíu í Rambouillet- samningunum 1999 var krafan um hersetu NATO í Júgóslavíu. Skipulagsbreytingar á NATO - skilvirkara hernaðartæki í samræmi við þetta nýja hlutverk NATO hafa verið gerðar breytin- gar á innra skipulagi NATO til að gera það skilvirkara. Farið var að ræða þessar breytingar fljótle- ga eftir lok kalda stríðsins en eftir 11. september 2001 var farið að drífa í þeim. Bandarískum stjórn- völdum þótti NATO ekki nógu skilvirkt tæki í hinum nýja verulei- ka. Það sem hér er einkum ástæða til að nefna eru hinar svokölluðu viðbragðssveitir (Nato Response Force — NRF) sem eiga að gera herafla NATO viðbragðsfljótari og nýtilegri í hernaðaraðgerðum. Áður var hlutverk NATO fyrst og fremst að samhæfa varnir og herafla NATO ríkjanna. í þessu felst mjög mikilvæg breyting. Rétt er líka að minna á að kjarnorku- vopn eru enn sem áður hluti af viðbúnaði NATO, og gegn til- lögum um kjarnorkuvopnalaust ísland hefur verið bent á að það samræmist ekki aðildinni að NATO. Samvinna NATO út á við — m.a. aukin samvinna við ísrael Á undanförnum áratug hefur NATO lagt áherslu á aukna sam- vinnu út á við: Samstarf í þágu friðar (Partner- ship for Peace - PfP) hófst árið 1994 og í kjölfarið var sett á fót Evró-Atlantshafsráðið (EAPC) sem er samráðsvettvangur 46 rík- ja, þ.e. NATO-ríkjanna og annar- um Sovétríkjanna. Stefnt er að því að styrkja tengslin við Káka- sus-svæðið og Mið-Asíu, sem og Norður-Afríku og Miðaus- turlönd. Rétt er að geta þess að með Samstarfi í þágu friðar er ýtt undir frekari vígbúnað en með svokölluðu Áætlanagerðar- og endurskoðunarferli eru þátttak- endum settar kröfur um sam- hæfni og vígbúnað og er þeim hjálpað við að koma sér upp víg- búnaði í samræmi við það. Sama ár var einnig komið á lag- girnar samráði við Miðjarðarhafs- ríki, Mediterranean Dialogue, en aðild að því eiga Alsír, Máritanía, Marokkó, Túnis, Egyptaland, Jórdanía og Israel. Á leiðtogafundinum í Istanbúl í júní 2004 var samþykktur nýr samráðsvettvangur með Istan- búl-samstarfsáætluninni (Istan- bul Cooperation Initiative) og þar með frekari starfsemi NATO í Miðausturlöndum. I umfjöll- un í NATO-fréttum vemrinn 2005, er komist svo að orði: „... nú má skipta stefnu NATO gag- nvart Miðjarðarhafssvæðinu og nágrenni þess niður á þrjár stoðir, þ.e.a.s. Miðjarðarhafssamráðið, Istanbúl-samstarfsáætlunina og afskipti af írak.“ í umfjöllun um samstarfsverkefni NATO í NATO-fréttum vorið 2004 segir svo um Miðjarðarhafs- samráðið: „I dag hefur landfræði- legt umfang öryggissamstarfs N ATO og samráðsríkjanna stækk- að til austurs, allt til Afganistan og jafnvel lengra. Hinni svonefn- du „Clinton-nálgun” gagnvart suður- og austur-Miðjarðarhafss- væðinu, þar sem áhersla var lögð á viðræður, samninga, bygg- ingu trausts og efnahagslega hvatningu, hefur verið varpað stefna sem felst meðal annars í hindrunaraðgerðum og íhlutun. íhlutunarstefnu Bandaríkjanna í Miðausturlöndum fýlgir viðleitni til þess að breyta gildismati í þess- um heimshluta og færa það nær lýðræðishugsun Vesturlanda.“ í kjölfar loftárásanna á Júgóslavíu ákvað leiðtogafundurinn í Wash- ington 1999 að koma á laggirnar samstarfi í Suðaustur-Evrópu og kæmu að því öll ríki á svæðinu nema Júgóslavía, en henni yrði hleypt að þegar aðstæður leyfðu. Það hefur nú þegar verið gert eins kemur fram hér að framan. Þá hefur komið fram t.d. í máli þáverandi framkvæmdastjóra NATO, Jaap de Hoop Scheffer, og sendiherra Bandaríkjana hjá NATO, Victoriu Nuland, áhugi á nánara samstarfi við ríki eins og Ástralíu, Nýja Sjálandi, Suður Kóreu eða Japan, og Aznar, fyrr- um forsætisráðherra Spánar, lagði beinlínis til haustið 2005 að ísra- el, Japan og Ástralíu verði boðin aðild og tekið upp náið samstarf við Kólumbíu og Indland. Að undanförnu hafa tengsl milli NATO og Israels verið að styrkj- ast. Nánast engin tengsl voru þar- na á milli þar til samráðshópnum við Miðjarðarhafið var komið á 1994. En árið 2001 varð ísrael fyrst ríkja Miðjarðarhafssamráð- sins til að undirrita samkomulag um öryggismál við NATO og í mars 2005 fór fyrsta sameiginlega heræfing Israel og NATO fram á hafinu undan ströndum Israels. í maí 2005 fékk ísrael aðild að þingmannasamkomu NATO og í júní tóku ísraelskar hersveitir þátt í heræfingum NATO bæði á Mið- jarðarhafinu og í Ukraínu. Það hefur verið til umræðu að W//////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////^^^^ 36

x

Dagfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.