Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.05.2013, Qupperneq 9

Fréttatíminn - 17.05.2013, Qupperneq 9
Aðeins ein kona er því örugg um ráðherrastól í röðum Framsókn- armanna sem gerir Sigmundi Davíð jafn- framt erfið- ara um vik að ganga framhjá Vigdísi. Ármúla 30 | 108 Reyk jav í k | S ími 560 1600 | w w w.borgun . i s J ó n s s o n & L e ’m a c k s • jl .i s • s Ía Með Borgun tekur þú við öllum kortum – hvar og hvenær sem er Fáðu frekari upplýsingar á www.borgun.is eða í síma 560 1600 Sundföt Borgarferð til Frankfurt Myndavél14.990 kr. 63.900 kr. 89.900 kr. Pizzuveisla 7.400 kr. Loksins virka debetkort á netinu Það eru álíka mörg debet- og kreditkort í umferð á Íslandi. Tekur þín vefverslun við öllum kortum? og hins vegar innanríkisráðuneytinu. Ekki hefur verið endanlega gengið frá því hvernig skiptingunni verður háttað en líklegast þykir að atvinnuvega- og nýsköp- unarráðuneytinu verði í grófum dráttum skipt upp í orkumál, iðnað og nýsköpun annars vegar og hins vegar landbúnað, sjávarútvegsmál og ferðamál. Einar K. verður forseti Endanleg skipting þessara ráðuneyta ræður tals- verðu um hvernig skipting ráðherrastóla verður eftir flokkum og hvaða þingmenn fá hvaða ráðherrastól. Líklegasta skiptingin er hins vegar eftirfarandi: Fram- sóknarflokkur skipar forsætisráðherra, utanríkisráð- herra, umhverfisráðherra, félags- og tryggingamála- ráðherra (helmingur velferðarráðuneytis) og annan hluta atvinnuvega- og nýsköðunarráðuneytisins. Sjálfstæðisflokkurinn skipar fjármálaráðherra, heil- brigðisráðherra, menntamálaráðherra, innanríkisráð- herra og hinn hluta atvinnuvega- og nýsköpunarráðu- neytisins. Sjálfstæðismenn hafa nokkurn veginn raðað sínu fólki í ráðherrastóla þótt ákvörðunin verði ekki geir- negld fyrr en lokaákvörðun um skiptingu ráðuneyta hefur verið tekin. Ráðherrar úr röðum Sjálfstæðis- flokksins verða Bjarni Benediktsson sem verður fjár- málaráðherra, Kristján Þór Júlíusson sem að öllum líkindum verður heilbrigðisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir sem verður atvinnuvegaráðherra, Illugi Gunnarsson sem verður menntamálaráðherra og Ragnheiður Elín Árnadóttir sem þykir líkleg í stól innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson verður að öllum líkindum forseti Alþingis, en hann hefur lýst yfir áhuga á ráðherrastól og kom vel út úr kosningum í kjördæmi sínu, jafnvel betur en Kristján Þór, sem þó er talinn líklegri að hneppa ráðherrastól. Kristján Þór mun segja sig úr embætti annars varaformanns Sjálfstæðisflokksins því samkvæmt ákvörðun síðasta landsfundar flokksins getur sá sem gegnir því emb- ætti ekki einnig verið ráðherra. Spurning um Vigdísi Framsóknarmenn eiga erfiðara með að úthluta ráð- herraembættum sínum. Stærsta vandamál þeirra er hversu umdeild Vigdís Hauksdóttir er, en hún vann stórsigur í Reykjavík suður og getur því gert kröfu um ráðherrastól. Hún hefur jafnframt meiri þingreynslu en flestir úr þingflokki Framsóknarflokksins, fjögur ár. Sá sem hefur einnig verið nefndur sem mögulegur ráðherra er oddviti hins Reykjavíkurkjördæmisins, Frosti Sigurjónsson, sem er nýr á þingi. Val Sigmund- ar Davíðs stendur því á milli þeirra tveggja. Aðrir sem öruggir eru um ráðherrastól eru Eygló Harðardóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson og Gunnar Bragi Sveins- son. Aðeins ein kona er því örugg um ráðherrastól í röðum Framsóknarmanna sem gerir Sigmundi Davíð jafnframt erfiðara um vik að ganga framhjá Vigdísi. Rammaáætlun endurskoðuð Meðal annarra atriða í stjórnarsáttmálanum má nefna endurskoðun nýsamþykktrar rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða því flokkarnir eru sammála um að pólitík hafi ráðið of miklu á kostnað álits sérfræðinga. Við þetta gætu svæði í biðflokki komist í virkjunarflokk. Framsóknarflokkurinn seg- ist vilja auðlindaákvæði í stjórnarskrá og að lagt verði á auðlindagjald af nýtingu auðlinda. Hvorugur flokk- urinn virtist mjög áhugasamur um breytingar á stjórn- arskrá á nýliðnu þingi og verða breytingar á stjórnar- skrá varla framarlega á forgangslista. Auðlindagjald er ekki meðal ályktana Sjálfstæðisflokksins, en fyrir þeim er fordæmi og því gæti Sjálfstæðisflokkurinn mögulega sæst á slíkt gjald. Í utanríkismálum verður áherslan lögð á norðurslóðamál og stefnt verður að gera fríverslunarsamninga við fleiri ríki, á borð við þann sem gerður var við Kína nýverið. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is fréttaskýring 9 Helgin 17.-19. maí 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.