Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.05.2013, Síða 45

Fréttatíminn - 17.05.2013, Síða 45
húðvörur 45Helgin 17.-19. maí 2013 Njótum sólarinnar áhyggjulaus með Piz Buin Piz Buin veitir hámarksvörn gegn UVA- og UVB-geislum Piz Buin sólarvörur eru ofnæmisprófaðar Piz Buin sólarvörur eru rakagefandi og innihalda E-vítamín Ofnæmisprófuð sólarvörn fyrir ljósa húð sem er viðkvæm fyrir sól, þróuð í samvinnu við húðlækna. Piz Buin Allergy inniheldur Calmanelle sem styrkir náttúrulega vörn húðar og veitir vörn fyrir ofnæmisviðbrögðum. Engin paraben-efni eru í Allergy línunni. Piz Buin Allergy Piz Buin Tan Intensifier eykur náttúrulega virkni litarfruma húðarinnar til eðlilegrar sólbrúnku og verndar um leið húðina fyrir UVA- og UVB-geislum. Árangurinn er djúpur, jafn og fallegur litur sem fæst án þess að taka áhættu. Piz Buin Tan Intensifier Sólarvörn sem gefur góðan raka og hefur fyrirbyggjandi áhrif á öldrun húðar. Piz Buin In Sun inniheldur Helioplex sem er áhrifarík vörn bæði gegn UVA- og UVB-geislum sólar. Verndar og veitir raka í langan tíma. Piz Buin In Sun H úð barna er þynnri en húð fullorðinna og því þarf að verja börnin sérstaklega vel. Í ráð-leggingum Landlæknisembættisins vegna sólargeisla kemur fram að húðin gleymir aldrei og í hvert skipti sem fólk sólbrennur aukast líkur á að fá húðkrabbamein síðar á ævinni. Hættulegast er að brenna á æskuárunum. Landlæknir ráðleggur fólki að nota alltaf sól- varnaráburð. Jafnvel hér á Íslandi er hægt að sól- brenna á skömmum tíma og mælt er með að nota áburð með sólvarnarstuðli 15 eða hærra. Mikilvægt er að bera sólarvörnina á um hálfri klukkustund áður en farið er í sólina og endurtaka síðan á um tveggja tíma fresti. Sterkastir eru geislar sólarinnar milli klukkan 11 og 15. Því er ekki mælt með því að liggja í sólbaði á þessum tíma þegar kemur að heilsu húðarinnar okkar enda er mesta hættan á að brenna þegar sólin er hæst á lofti. Ung börn ættu aldrei að vera óvarin í sól, sérstak- lega ekki fyrsta æviárið. Gott er að verja hvítvoðung- ana með því að klæða þau í ljós sumarföt og setja á þau sólhatt. Barnavagninn er best að geyma í skugga eða nota sólhlíf. Sólgleraugu verja alla vel fyrir sól- inni, börn og fullorðna. Embætti landlæknis beinir því til fólks að forðast ljósabekki. Geislunin frá þeim er skaðleg bæði húð og augum. Sú brúnka sem fæst úr ljósabekkjum ver húðina heldur ekki fyrir geislum sólar og hentar því ekki sem undirbúningur fyrir sólarlandaferð. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.isMikilvægt er að bera sólarvörnina á um hálfri klukkustund áður en farið er í sólina.  Húð Sólbruni eykur líkur á Húðkrabbameini Verndum húðina í sólinni Margir kætast þegar sólin hækkar á lofti og flestum finnst okkur við vera eilítið fersklegri með smá sólbrúnku á andlitinu. Mikilvægt er þó að fara að öllu með gát og sérstaklega er mikilvægt að verja húð barna gegn geislum sólarinnar. Börn eru með þynnri húð en fullorðnir. Því er enn mikilvægara að bera sólarvörn á börn og verja þau fyrir sterkri sól. Mynd/Getty/NordicPhotos

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.