Fréttablaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 10
10 FRÉTTABLAÐIÐ 29. desember 2011 FIMIVITUDACUR FRÉTTASKÝRING: Friðlýsing náttúrusvæða 1 Eldey Reykjanesbæ 2 Eldborg Grindavlk 3 Herdísarvík 4 Reykjanesfólkvangur 5 litluborgir Hafnarfirði 6 Stekkjahraun Hafnarfirði 7 Árnahellir í Leitarhrauni 8 Eldborg í Bláfjöllum Reykjavík 9 Bláfjöll 10 Ástjörn og Ásfjall Hafnarfirði 11 Ástjörn Hafnarfirði 12 Hvaleyrarlón og Hvaleyrarhöfði 13 Kaldárhraun og Gjárnar 14 Hamarinn Hafnarfirði 15 Tröllabörn Lækjarbotnum 16 Varmárósar Mosfellsbæ 17 Þingvellir 18 Steðji (Staupasteinn) 19 Vatnshornsskógur 20 Blautós og Innstavogsnes 21 Grunnafjörður 22 Rauðhólar Reykjavík 23 Vífilsstaðavatn Garðabæ 24 Hleinar Hafnarfirði 25 Gálgahraun Garðabæ 26 Skerjafjörður Garðabæ 27 Hlið Álftanes 28 Kasthúsatjörn Álftanes 29 Fjaran við Kasthúsatjöm 30 Borgir Kópavogi 31 Vlghólar Kópavogi 32 Fossvogsbakkar Reykjavlk 33 Háubakkar Reykjavík 34 Laugarás Reykjavík 35 Valhúsahæð 36 Bakkatjörn Seltjarnamesi 37 Grótta Seltjarnarnesi SAMTALS 106 FRIÐLYST SVÆÐI SJ H3 m m 53 m ED m m m SJ m m m m m m m B3S1E0 mm m m 10 m ŒB ES EQ 67 Vestmannsvatn 68 Kúluskítur 69 Mývatn og Laxá 70 Hverfjall (Hverfell) 71 Skútustaðagígar 72 Dimmuborgir 73 Dettifoss og fossröð 74 Herðubreiðarlindir 75 Álfaborg 76 Fólkvangur Neskaupstað 77 Helgustaðanáma EEJ EDES^ rm m m m EQEZ2 ES m ED m m ÍTÍT3 m EH m m EQ f£2 53 ES 51 B Andakíll (Hvanneyri) 78 Hólmanes 9 Einkunnir 79 Skrúður ö 0 Grábrókargígar 80 Teigarhorn 1 Hraunfossar 81 Hálsar 2 Húsafellsskógur 82 Díma (Lóni 3 Geitland, Borgarbyggð 83 Ósland 4 Kalmanshellir 84 Lónsöræfi 5 Eldborg í Hnappadal 85 Kringilsárrani 6 Búðahraun 86 Hvannalindir 1 Krepputungu 7 Ströndin við Stapa og Hellna 87 Vatnajökulsþjóðgarður 8 Bárðarlaug 88 Háalda 9 Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 89 Salthöfði og Salthöfðamýrar 0 Melrakkaey 90 Ingólfshöfði 1 Breiðafjörður 91 Dverghamrar 2 Flatey á Breiðafirði 92 Kirkjugólf 3 Hrísey Reykhólahreppi 93 Álftaversgígar 4 Surtarbrandsgil 94 Dyrhólaey 5 Vatnsfjörður 95 Skógafoss 6 Dynjandi í Arnarfirði 96 Surtsey 7 Hornstrandir 97 Oddaflóð 8 Kattarauga Áshreppi 98 Friðland að Fjallabaki 9 Hrútey í Blöndu 99 Viðey 1 Þjórsá 0 Spákonufellshöfði 100 Pollengi ogTunguey 1 Miklavatn 101 Jörundur í Lambahrauni 2 Böggvisstaðafjall Dalvík 102 Geysir 1 Haukadal 3 Friðland í Svarfaðardal 103 Gullfoss 4 Hverastrýtur f Eyjafirðl 104 Hveravellirá Kili 5 Krossanesborgir 105 Guðlaugs- og Álfgeirstungur 6 Hraun í Öxnadal 106 Þjórsárver Svæði friðlýst 2011* I Svæði sem voru friðlýst Beiðni um friðlýsingu Staðfesting Andakíll (Hvanneyri) stækkun Umhverfisráðuneytið 2. febrúar Hálsar- búsvæði tjarnarklukku Náttúruverndaráætlun 10. febrúar Dimmuborgir Landgræðsla rlkisins 22. júnl Langisjór, Eldgjá og nágrenni Náttúruverndaráætlun 12. júlí Kalmanshellir Árni B. Stefánsson og landeigendur 19. ágúst Viðey í Þjórsá Landeigendur 24. ágúst *Að auki voru endurskoðaðar friðlýsingar á Böggvisstaðafjalli við Dalvlk, Einkunnum ( Borgar- byggð, Óslandi I Hornafirði og Surtsey. TIL VARNAÐAR Athugið Skottertur ern með öruggustu flugeldum á markaðnum en mjög hættulegt getur verið að taka þær í sundur eða nota þær á annan hátt en leiðbeiningar segja til um. Eigum slysalaus áramót <+t SLYSRVflRNRFÉLflGIÐ LflNDSBJÖRG pP Vegna fjölda slysa á 8-18 ára bömum er foreldrum bent á að fylgjast vel með og benda þeim a þessar hættur. ITffi EE3 EH3 EED m m m HEIMILD: UMHVERFISSTOFNUN EE3 E3 EU EZ3 E3 E3 EE3 E3 Fæstar friðlýsingar eru á náttúruverndaráætlun Sjö svæði voru friðlýst á árinu 2011. Aðeins tvö þeirra voru á náttúruverndar- áætlun sem samþykkt er af Alþingi. Sveitarfélög og land- eigendur eiga frumkvæði að öðrum friðlýsingum. Til skoðunar er að breyta ferli friðlýsinga. Fæst þeirra náttúrusvæða sem friðlýst eru er að finna á náttúru- verndaráætlun. Slík áætlun er sam- þykkt af Alþingi og í henni er að finna stefnumótun í slíkum málum. Nokkurs konar óskalista þingsins um svæði sem það vill sjá friðlýst. Það er ekki sjálfgefið að svæði sem Alþingi samþykkir á náttúruvernd- aráætlun njóti á endanum friðlýs- ingar. Til þess að svo verði þurfa samningar við eigendur landsins að ganga upp og sú er ekki alltaf raunin. „Við eigum svæði á náttúruvernd- aráætlun sem eru strand og ekki hefur tekist að hreyfa við. Stundum er það vegna andstöðu viðkomandi sveitarfélags og stundum land- eiganda. Sú staða getur komið upp að einn landeigandi af mörgum sé andsnúinn og þá er málið komið í hnút,“ segir Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra. Tillögur um fríðlýsingu í upphafi árs var ráðinn sérfræðing- ur á Umhverfisstofnun sem unnið hefur að málefnum friðlýsinga og þykir það hafa styrkt þá vinnu mjög og aukið skilvirkni. Lögð hefur verið áhersla á breytt vinnubrögð og ýtt undir frumkvæði sveitarfélaga og annarra aðila. Grunnforsenda þess að ferlið við friðlýsingu gangi vel er að sam- vinna náist með öllum aðilum. Sveit- arfélögin fara með skipulagsvaldið og því er aðkoma þeirra að ferlinu mikil. Þegar frumkvæði að frið- lýsingu kemur frá sveitarfélaginu auðveldar það því vinnuna að miklu leyti. Náttúruverndaráætlun er vilja- yfirlýsing Alþingis og umhverfis- ráðherra. Ráðherra getur einnig gert tillögur um sérstök svæði, oftar en ekki eftir ábendingar. Dæmi um slíkt er Kalmanshellir, en bæði landeigendur og sveitarfélagið ósk- uðu eftir friðlýsingu hans. Friðlýst svæði við Andakíl var stækkað á árinu, að tillögu umhverfisráðu- neytis. Þá eru einnig dæmi um að stofn- anir leggi til friðlýsingu, líkt og varðandi Dimmuborgir, en tillaga að friðlýsingu þeirra kom frá Land- græðslu ríkisins. Umhverfisstofnun lagði svo til friðlýsingu Hverfjalls, svo eitthvað sé nefnt. Veik náttúruverndaráætlun Svandís segir að umhverfi þessara mála sé í skoðun. Horft sé til þess hve veik náttúruverndaráætlun sé í raun og veru. „Við erum kannski með 12 til 14 svæði á henni ætluð til friðlýsingar, en tekst kannski ekki að klára nema fjögur. Það er kannski eitthvað að því hvernig þetta ferli hefst,“ segir Svandís. Þar vísar hún til þess að tillög- urnar séu samþykktar af Alþingi og í raun skorti oft á samráði við eig- endur og forsvarsmenn svæðanna sem eigi að friðlýsa. Betra sé að það sé gert strax. Nú séu forsendur frið- lýsinga fyrst og fremst vísindalegar. „Við erum fyrst og fremst núna á forsendum náttúrufarsins, en ekki á samfélagslegum forsendum. Þú getur kannski náð sama árangri á öðru svæði þar sem sveitarstjórnin er jákvæðari, eða á þjóðlendu en ekki landi í einkaeign. Við höfum verið að skoða þetta og um þetta er heilmikill kafli í Hvítbókinni “ Þar er vísað til Hvítbókar um náttúru- vernd sem kom út í haust, en verð- ur grundvöllur að nýjum náttúru- verndarlögum. Fjölga flokkum Lengi vel voru friðlýsingar frekar tilviljunarkenndar en í tveimur síðustu náttúruverndaráætlunum hefur verið reynt að innleiða þá hugmyndafræði að vernda á grunni vísindalegrar þekkingar og beita viðurkenndum aðferðum við mat á verndargildi náttúruminja. Á þetta verður lögð sérstök áhersla og í samræmi við alþjóð- legar skuldbindingar Islands vill nefndin sem vann að Hvítbókinni, að skipulega verði unnið að því að mynda net verndarsvæða hér á landi og í hafinu umhverfis landið. Það ætti að tryggja nægjanlega vernd til þess að viðhalda líffræði- legri fjölbreytni landsins og á sama hátt ætti slíkt svæðanet að tryggja skipulega vernd landslags og jarð- myndana. Þá vill hún að friðlýsing- arflokkum verði fjölgað og endur- spegli með skýrari hætti tilgang og markmið friðlýsinga. Heimild til eignarnáms Það hefur verið stefna stjórnvalda að friðlýsa ekki svæði í andstöðu við landeigendur og viðkomandi sveitarfélög þrátt fyrir heimildir til þess. Þannig hafa hagsmunir heildarinnar og náttúrunnar þurft að víkja ef landeigandi eða viðkom- andi sveitarstjórn eru mótfallin friðlýsingu. Þar sem skipulagsvaldið er í höndum sveitarfélaga hafa einstaka sveitarfélög getað staðið gegn frið- lýsingu, jafnvel á landi ríkisins. Svandís bendir á að ráðherra skuli leita umsagna sinna stofnana. Sé ráðherrann hins vegar býsna brattur og ákveði að friðlýsa, hverj- ar sem umsagnir stofnana væru, gæti ráðherra farið í eignarnám og friðlýst þvert á vilja landeiganda og sveitarfélaga. „Ákvæðið er í náttúruverndar- lögum en þetta hefur bara aldrei verið gert. Lagaheimildin er samt til staðar og fyrir kæmu þær bætur sem eigandinn gæti sýnt fram á, rétt eins og þegar um er að ræða orkuframkvæmdir eða vegagerð.“ Kolbeinn Óttarsson Proppé kolbeinn@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.