Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.12.2011, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 29.12.2011, Qupperneq 40
ERLENT MYNDBAND MARKAÐURINN Netfang Netfang auglýsingadeildar ritstjorníimarkadurinn.is auglysingar@markadurinn.is Sími 512 5000 Fax 512 5301 Veffang visir.is > klinkið Viðtal við Steinþór Pálsson - visir Efnahagur Argentínu féll með látum árið 2001 - vlsir BANKAHÓLFIÐ |l Pótður Snær Juliusson Velkomin i bóluna á árinu 2012 ( byrjun þess árs sem nú er að líða voru margir á því að nú myndi allt gerast. Búið væri að eyða rúmum tveimur árum i tiltekt, jafnvægis- myndun í ríkisfjármálum, almenna vænisýki og lcesave. Á árinu 2011 myndi erlend fjárfesting streyma inn í landið, hlutabréfamarkaðurinn fara á fullt aftur og fjárfestingar- bankastarfsemi fjármálastofnana komast í gang. Þeir allra hörðustu vonuðust meira að segja eftir því að gjaldeyrishöftin yrðu óvænt afnumin. Síðan gerðist mest lítið. Sami kórfullyrðir nú I einka- samtölum að árið 2012 verði árið þegar góðærið hefji endurkomu sína. í desember fór enda hluta- bréfamarkaðurinn loks aftur af stað og virði fyrsta félagsins sem skráð var á hann rauk samstundis upp. Fólk er farið að taka bílalán aftur, allt bendirtil þess að hundruð íbúða verði byggð á næsta ári og gerðardómar eru farnir áð knýja orkufyrirtæki til að eiga óarðbær viðskipti. Við slíkar aðstæður hljóti fjárfestingartækifærum að fjölga til muna. Það er enda til nóg af peningum í landinu. Lífeyrissjóðirnir eiga 160 milljarða í sjóðum og bankainn- stæðum, eigið fé stóru víðskipta- bankanna þriggja er samanlagt yfir 460 milljarðar króna, rúmlega 400 milljarðar króna af aflandskrónum bíða eftir að geta farið að vinna fyrir eigendur sína og heimilin I landinu eiga vel á sjötta hundrað milljarða króna sem eru að tapa verðgildí sínu á innstæðureikningum. Þá eru ótaldir allir þeir fjölmörgu sjálf- skipuðu viðskiptasnillingar sem fóru mikinn fyrir bankahrun og komust út úr fjárhagslegum endurskipu- lagningum sínum með gommu af eignum og vörubílahlöss af reiðufé. I þessu liggur ójafnvægi íslensks samfélags. Vegna þess að það er til nóg af peningum, læstum inni í gjaldeyrishöftum, sem þrá að leita í betri ávöxtun verður eftirspurn eftir fjárfestingum mun meiri en fram- boðið. Afleiðingin er sú að þrýsting- urinn sem skapast vegna skorts á fjárfestingartækifærum hækkar einn og sér virði eignanna. Undirliggjandi verðmæti þeirra hættir að skipta máli. Bólur blásast mjög hratt upp við slíkar aðstæður. Bólur eru sérstaklega hættulegar í samfélögum eins og því íslenska þar sem þú annað hvort þekkir einhvern eða þekkir einhvern sem þekkir hann. Nálægðin gerir það að verkum að okkar litla land er gróðrarstía fyrir spillingu þegar möguleikum til að græða mikla peninga á mjög skömmum tíma er stráð í jarðveginn. Svo góðir landsmenn, haldið ykkur fast. Rússíbaninn er að fara aftur af stað. Nú er bara spurning hvort raunveruleikatenging þjóðarinnar hafi aukist við atburði síðustu ára eða hvort við munum bara fljóta með eins og síðast. Árið 2012 ætti að leiða það í Ijós. KTPnUM jfL-08.00 nexc Íllt VORUM AF OLLUM Ve rðdœnV^ • Dömur Kápa Kjóll Gallabuxur Brjóstahaldari, 2 í pk. • Stelpur 3-12 ára Kjóll Pils Hettupeysa Buxur • Strákar 3-f*2 árcfli Síöermabolur Skyrta Flíspeysa % Fullt verö 12.990 7.990 4.990 4.490 3.990 3.490 3.990 2.990 1.990 3.990 3.490 Utsöluverð 7.794 4.740 2.994 2.694 2.394 2.094 2.394 1.794 1.194 2.394 2.094 nexc KRINGLUNNI • SIMI 551 3200 Heimir & Kolla vakna með þér í bítið BYLGJAN -----989 Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 - 9.00 Þráinn á tökkunum og Gissur með fréttirnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.