Fréttablaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 42
vHEILSR Harald Harung, dósent við H0gskolen i Oslo, heldur fyrirlestur í húsnæði íslenska íhugunarfélagsins í Skúlatúni 2 í dag klukkan 16. Þarfjallar Harung um niðurstöður rannsókna sem benda til að margt sé líkt með heilastarfsemi afreksfólks á ýmsum sviðum og þeirra sem stunda reglulega innhverfa íhugun. Sjá ihugun.is /. .---" Jóna María Brynja Dan Snorri MflTU ^ STOTT PILATES Staðurinn • Ræktin STOTT PILATES Ný námskeið hefjast 9. janúar innritun í síma 581 3730 STOTT PILATES er krefjandi æfingakerfi og frábær leið til að: • Móta líkamann, bæta líkamsvitund og likamsstöðu. • Lengja vöðva og styrkja djúpvöðva í kvið og baki. • Losa spennu, auka liðleika og bæta jafnvægi milli vöðvahópa. 6 vikna námskeið - Mánudaga og miðvikudaga kl. 10:30 Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:30 Kennari: Agnes Amalía Kristjónsdóttir. Verðkr. 19.900. Barnagæsla - Leikland JSB Velkomin í okkar hóp! Frjáls aðgangurað opna kerfinu og tækjasal DflNSRŒKT iJSB leggur línumar Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Slmi 581 3730 • Brófasími 5813732 • jsb&jsb.is • www.jsb.is Stutt og strangt Skráning alltaf í gangi ísíma 5813730! Staöurinn - Ræktii stutt og strnngt Komduþérígang! aðgangurað • 2ja vikna námskeið 5x i viku í tækjasal með persónulegri opna kerfinu leiðsögn og aðhaldi °9 taekjasal • Tilvalið að mæta með vinkonunum - hámark 6 í hóp • Leiðbeiningar um mataræði • Mæling og vigtun í byrjun og enda námskeiðs Verð aðeins kr. 12.000. Barnagæsia - Leikland JSB Velkomin í okkar hóp! DHNSRfEKT leggur línumar Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb&jsb.is • www.jsb.is Setja markið hátt á árinu Ganga á eitt fjall á viku í góðum hópi á vegum Ferðafélags íslands hefur veitt hjónunum Ingu Jakobínu Arnardóttur og Erni Guðmundssyni ómælda gleði. Þau eru orðin fjallageitur og geta ekki hætt. Inga Jakobína og Örn á Vörðuhnjúki í Landmannalaugum. Merkið á bolunum er eftir eina úr gönguhópnum. „Þegar ég sá 52 fjalla verkefni Ferðafélags íslands auglýst í fyrra hugsaði ég: Þetta væri eitt- hvað sem ég væri til í að gera. Við Örn, eiginmaður minn, vorum með þetta ár og það er búið að vera svo ótrúlega skemmtilegt að við ætlum áfram inn í framhaldslífið," segir Inga Jakobína Arnardóttir lyfja- fræðingur og heldur áfram. „Þetta er ein besta ákvörðun sem ég hef tekið. Fyrir utan hversu góðar svona göngur eru fyrir sál og lík- ama hafa myndast svo góð tengsl í hópnum. í honum er 60-80 manna kjarni og ég veit að það hljómar væmið en við erum orðin eins og ein stór fjölskylda." Inga kveðst ekki hafa verið nein fjallafála áður en hún ánetjaðist Ferðafélagshópnum og henni hafi þótt vetrarferðir á fjöll fráhrind- andi tilhugsun. Það breyttist. „Maður var alltaf undir styrkri leiðsögn og í öruggum höndum,“ lýsir hún og hrósar aðalleiðsögu- mönnunum Páli Ásgeiri Ásgeirs- syni og Rósu Sigrúnu Jónsdóttur í hástert, að hinum ólöstuðum. „Það drífur mann líka áfram að labba í svona stórum hópi því fólk peppar hvert annað upp.“ Hápunktur líðandi árs var að mati Ingu að standa á hæsta tindi íslands í heiðríkju um miðjan maí og hún hlakkar til að takast á við krefjandi göngur á nýju ári. Snæ- fellsjökull, Eyjafjallajökull, Tind- fjöll og Hrútfjallstindar eru meðal þess sem er í sigti og einnig á að ganga Laugaveginn. gun @frettabladid.is Staourinn - Ræktin narnskeio Viltu ná kjörþyngd og komast í form? Ný námskeið heflast 8. janúar innritun á fullu í síma 581 3730 NÁMSKEIÐUM FYLGIR FRJÁLS MÆTING (TÆKJASAL S TT tímar í boði: 6:15 A mánu-, miðviku- og föstudagar 7:20 C mánu-, miðviku- og föstudagar 10:15 D mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun 14:20 G mánu-, miöviku- og föstudagar 16:40 H mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun 17:40 1 mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun 18:40 J mánudagar kl. 18:40, miðviku- og fimmtudagar kl. 18:25 18:25 TT3 mánudagar kl 18:25 og miðvikudagar kl. 19:25 - (16-25 ára) Fundur fyrir alla TT flokka sunnudaginn 8. janúar kl. 16:30 15% afsláttur fyrir þær konur sem halda áfram! Velkomin í okkar hóp! DHNSRff KT leggur línurnar Légmúta 9 • 108 Reykjavik • Sími 581 3730 • Bréfasimi 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.