Fréttablaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 54
30 FRÉTTABLAÐIÐ 29. desember 2011 FIMMTUDAGUR krossgáta LÁRÉTT 2. erindi, 6. samtök, 8. merki, 9. hár, ll. leita að, 12. flugfar, 14. fet, 16. tveir eins, 17. gljúfur, 18. segi upp, 20. drykkur, 21. atlaga. LÓÐRÉTT 1. glufa, 3. skammstöfun, 4. gunga, 5. skjön, 7. nakinn, 10. draup, 13. sarg, 15. bæli, 16. augnhár, 19. bókstafur. LAUSN ?>i -6i '?jq '91 ’SL '8jn -£L '>|B| '0L 'jaqs||B •£ '?>)s ’S 'paSSej ’tr 'qa ■£ 'jnej i :npGQl s?J? 'IZ '31 'Ot '>|3J -81 '|!§ '11 'qq '9L 'f3J>|s ’Þl '8ne|j •z\ '?8 -u '||n ‘6 '>|eq ‘8 'ee g 'sjan z -113UV1 V «*? Ar hinna glötuðu tækifæra Brynja Þorgeirsdóttir og Guðmundur Andri Thorsson setjast á áramótarökstóla. Meðai annars efnis: Hvað bar hæst? 2011 með augum Ijósmyndara Fréttablaðsins. Cátur og þrautir Áramótamyndgátan og krossgátan. Allt sem þú þarft Þetta fer eins og við segjum! BAKÞANKAR Sigríðar Víðis Jónsdóttur Sírenurnar vældu og þykkur reykjar- mökkurinn fyllti allt. Ringulreiðin var algjör og einhvers staðar inni í miðju eld- hafinu var maðurinn hennar. Örfrétt birt- ist á mbl.is um kvöldið, „54 féllu í Bagdad." Hún sjálf var orðin að ekkju í írak, skrýtið hvernig eitt andartak getur öllu breytt. HINUM megin við ána Tígris hafði maður verið tekinn að heiman þegar þetta var. Tekinn af lífi. Þrjú börn orðið föðurlaus. Önnur börn einnig misst pabba sinn eftir svipað atvik í sama hverfi. Kona virt fyrir'sér illa farið lík fjölskylduvinar norðar í borginni. Barn verið pyntað. Faðir verið skotinn. Þá látnu þekkti ég ekki en hinum hef ég kynnst. Sumu verður aldrei hægt að gleyma en vonandi er hægt að læra að lifa með því. AF HVERJU að rifja upp látið fólk og ljótar minningar á hátíð ljóss og friðar? Af því að Íraksstríð- inu er núna formlega „lokið", segja þeir, og þeirra látnu ber að minnast. Fólkið lést auk þess í strfði sem var valkvæmt. Inn- rásin í írak var ekki óundir- búið viðbragð við ófyrirsjáan- legum atburðum. Valdamiklir leiðtogar tóku ákvörðun um að inn skyldi farið og inn sendu þeir hermenn. Árásin var val og innrásardagurinn var valinn af árásarríkj- unum - hann hefði eins getað verið mánuði síðar, hálfu ári, heilu. ÞRÁTT fyrir það var ráðist inn án nokk- urrar formlegrar áætlunar um hvað taka ætti við eftir Saddam. Gríðarlega umdeild innrás - stórpólitískur og háalvarlegur atburður - reyndist fúsk. Menn skelltu skollaeyrum við varnaðarorðum, köstuðu til höndunum. ÁTTA árum síðar eru vel yfir hundrað þús- und írakar látnir, sumir segja margfalt fleiri. 4.486 bandarískir hermenn liggja í valnum. Bandarískir skattborgarar sitja uppi með reikninga sem eru svo háir að þá skilur varla nokkur maður. Fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna hefur viðurkennt að „taktísk mistök" hafi verið gerð. Fyrrum ritari Bandaríkjahers hefur fullyrt að í varnarmálaráðuneytinu hafi menn séð fyrir sér að þar sem írak yrði „frelsisstríð" yrði verkefnið „tiltölu- lega einfalt og viöraðanlegt". Enn fremur að sjónarhorn ráðamanna hafi verið nánast guðspekilegt: „Að þetta færi eins og þeir segðu að þetta færi.“ SORRÝ strákar, það varð ekki að veru- leika. Átta árum eftir innrás eru seinustu bandarísku herdeildirnar loks farnar heim en útlitið í írak er skuggalegt og nákvæm- lega engin ástæða til bjartsýni. myndasögur Pondus Eftir Frode 0verli Gelgjan EftirJerry Scott&Jim Borgman Handan við hornið EftirTony Lopes v'N SVONA JAFBT! AF HVFRJU ÞARFTU AS VFRA SVONA LFNGIÞARNA INNI?! ÞASJFR FINS GOTT AS ÞU $FRT FKKIAS LFIKA ÞFR.AFTUR NIFS PLASTONOINA! Etnail! info (? sjion<tjWns. cow Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.