Fréttablaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 68
44 FRÉTTABLAÐIÐ 29. desember 2011 FIMMTUDAGUR Stöð 2 kl. 21.45 NCIS: Los Angeles Spennuþáttur um rannsóknar- sveit bandaríska hersins. Núna er starfsmaður NCIS-deildar- innar myrtur við rannsókn á ólöglegri vopnasölu sem tengíst bandaríska sjóhernum og allt kapp er lagt á að handsama morðingjann. VIÐTÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON SYNGUR EKKI MEÐ Bláir strumpar og náttúruvernd Ég beið spenntur eftir Avatar, myndinni sem öll heimsbyggðin hafði séð. Hún var á Stöð 2 á annan í jólum. Hún var rúmir tveir tímar og henni hafði verið hampað sem meistaraverki. Á undan var Toy Story 3, besta teiknimynd allra tíma. Bósi og Viddi eru og verða alltaf bestu vinir barnanna. Sonur minn hefur séð nánast allar Pixar-teiknimyndir en þegar hann sérToy Story-dót öskrar hann af kæti. Og svo hófst Avatar. Fyrsta klukkutímann beið ég eftir því að eitthvað gerðist en var illa svikinn. Náttúru- verndarboðskapnum frá James Cameron var troðið svo rækilega ofan I kokið á áhorfandanum að það er ótrúlegt að enginn skuli hreinlega hafa kafnað. það var eins og leikstjórinn hefði hrifist svona mikið af lokaatriðinu íThe Abyss (eftir sjálfan sig) að hann vildi framlengja hann I Avatar. Jafnvel gæðaleikkonan Sigourney Weaver gat ekki við rönd reist. Mér er það óskiljanlegt að Avatar skuli hafa orðið jafn mikið æði og raun ber vitni, að einhver kvikmynd skuli hafa náð þessum hæðum I vinsældum eingöngu vegna þrívíddar-tækni er blátt áfram sorglegt. Hetja jólanna reyndist því vera Lisbeth Salander en það er ráðgáta af hverju Sjónvarpið kýs að sýna þætt- ina seint á þriðjudagskvöldum. Og mér er það enn óskiljanlegra af hverju Stöð 2 Bíó var að sýna fyrstu myndina I gærkvöldi. Af Salander er sko alveg nóg. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.30 Fréttaytírlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Jóla hvað ? 11.00 Fréttir 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregmr 12.50 Dánarfregnir 13.00 Landið sem rls 14.00 Fréttir 14.03 Það er svo margt að minnast á... orgel, danslög og sálmar 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Melissa 15.25 Jólamyndir 16.00 Sfðdegisfréttir 16.05 Fúmm Fúmm Fúmm 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.20 Auglýsingar 18.21 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Syngið þið fuglar 20.45 Smásaga: Á grænni grein 21.05 „Undrunin, hún lýsir upp myrkrið..." 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Örð kvöldsins 22.15 Útvarpsperla: Pegar bjarminn Ijómar - Fyrri þáttur 23.15 Hnapparatið 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 < #RÚV 12.00 Mumbai kallar (1:7) (e) 12.25 I mat hjá mömmu (2:6) (e) 1250 E-efni t matvætum - Bincfiefni (33) (e) 13.45 Emma (2:4) (Emma) (e) 14.40 Villisvanirnir (De vilde svaner) (e) 15.40 Ljónin þreyja af þurrkinn (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.28 Gurra grís (21:26) 17.33 Sögustund með Mömmu Marsi- bil (22:52) 17.44 Fæturnir á Fanneyju (22:39) 17.55 Mókó (9:52) (Moko) 18.00 Stundin okkar (e) 18.35 Meiissa og Joey (18:30) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Allt upp á einn disk (4:4) 20.35 Hvunndagshetjur (4:6) 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (1:23) At- riði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tfufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð (Crimínal Minds V) 23.10 Hernumið land (1:2) (Occupation) 00.40 Kastljós (e) 01.05 Fréttir 01.15 Dagskrárlok 07.00 Changeling 09.15 Elf 10.50 Don Juan de Marco 12.25 Shark Bait 14.00 Elf 16.00 Don Juan de Marco 18.00 Shark Bait 20.00 Changeling 22.20 Stig Larsson þríleikurinn 00.25 Die Hard II 02.25 The Contract 04.00 Stig Larsson þríleikurinn 06.00 Slumdog Millionaire frjf STÖÐ 2 07.00 Bamatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 I finu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (83:175) 10.15 Extreme Makeover. Home Edi- tion (16:25) 11.50 The Whole Truth (13:13) 12.35 Nágrannar 13.00 Race to Witch Mountain Spenn- andi og skemmtileg fjölskyldumynd með Dwayne „The Rock"Johnson í aðalhlutverki. í mörg ár hafa undarlegar sögur af ótrúlegum fyrirbærum borist frá leynilegum stað ( miðri Nevada-eyðimörkinni. Ævintýralegir atburð- ir fara að gerast þegar leigubílstjóri tekur tvo unglinga upp (bflinn hjá sér sem eru gæddir yfirnáttúrulegum hæfileikum. 14.35 E.R. (12:22) 15.20 The Middle (10:24) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 16.40 Brunabílarnir 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (15:21) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 fþróttir 18.54 ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm in the Middle (23:25) 19.45 My Name Is Earl (18:27) 20.15 Hell's Kitchen (8:15) 21.00 HumanTarget (8:13) 21.45 NCIS. Los Angeles (2:24) 22.35 The Green Mile Áhrifamikil stór- mynd með Toms Hanks í aðalhlutverki ásamt Michael Clarke Duncan. Hér segir af risan- um John Coffey sem hefur verið dæmdur fyrir morð á tveimur börnum. Þetta er eng- inn venjulegur maður og ýmislegt óvenjulegt gerist á göngum dauðadeildarinnar þessa mögnuðu daga árið 1930. 01.40 Bulletproof 03.05 12 Men Of Christmas 04.30 Malcolm in the Middle (23:25) 04.55 Fréttir og fsland í dag 07.00 Celtic - Rangers 18.00 Celtic - Rangers 19.45 Herminator Invitational 2011 Sýnt frá stórskemmtilegu góðgerðargolfmóti sem knattspyrnumaðurinn Hermann Hreið- arsson stendurfyrir I Vestmannaeyjum. Fjöl- margir þekktir jjappar taka þátt ( mótinu. 20.30 Herminator Invitational 2011 21.10 Spænski boltinn: Barcelona - Real Madrid 23.00 Island - Kína Útsending frá HM ( handbolta (BrasiKu. 16.20 Liverpool - Blackburn 18.10 Chelsea - Fulham 20.00 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er sköðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 20.30 Premier League Review 2011/12 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 21.25 Football League Show S 21.55 Man. Utd. - Wigan 23.45 Arsenal - Wolves 19.50 The Doctors (15:175) 20.35 How I Met Your Mother (1:24) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 fsland í dag 21.50 The Middle (11:24) 22.15 Hawthorne (8:10) 23.00 Medium (10:13) 23.45 Malcolm in the Middle (23:25) 00.10 My Name Is Earl (18:27) 00.30 How I Met Your Mother (1:24) 00.55 The Doctors (15:175) 01.35 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV © SKJÁREINN 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 15.05 Love's Christmas Journey (1:2) (e) Einstök jólasaga sem gerist ( smábæ á tímum villta vestursins f Bandarikjunum. Ellie King fer I heimsókn til bróður slns um jólin eftir að hafa misst eignmann sinn. Réttlæt- iskennd hennar er misboðið þegar spilltur lögfræðingur ásakar ungan mann um glæp sem hann framdi ekki. Ekki batnar það þegar bróðir hennar hverfur sporlaust og hún þarf að standa á eigin fótum. 16.35 Rachael Ray 17.20 Dr. Phil 18.05 Pan Am (6:13) (e) 18.55 Púðurkarlarnir (e) 19.20 Everybody Loves Raymond (20:25) 19.45 Will & Grace (1:25) (e) 20.10 The Office (11:27) 20.35 30 Rock (18:23). 21.00 House (17:23) 21.50 Duran Duran 22.40 CSI (7:23) (e) 23.30 Hæ Gosi (5:8) (e) Víðir gómar dóttur slna við vafasama iðju hjá enn vafa- samari manni. Berki er lofað öllu fögru en verður fyrir miklum vonbrigðum. 00.00 Hæ Gosi (6:8) (e) 00.30 CSI: Miami (13:22) (e) 01.20 Hringfarar (2:3) (e) 01.50 Everybody Loves Raymond (20:25) (e) 02.10 Pepsi MAXtónlist © SKJÁR60LF 06.00 ESPN America 08.10 Chevron World Challenge (4:4) 13.10 Presidents Cup 2011 (4:4) 18.00 Golfing World 18.50 PGA Championship 2011 (4:4) 22.00 Golfing World 22.50 PGATOUR Year-in-Review 2011 (1:1) 23.40 ESPN America m M ffc 18.00 Að norðan KOIOB entertainment 06.30 Live at the Apollo 07.15 The Inspector Lynley Mysteries 10.20 Fawlty Towers 10.50 EastEhders 11.25 How Not to Live Your LKe 11.55 Gavin & Stacey 12.20 A Bit of Fiy and Laurie 12.55 Live at tne Apollo 13.40 The Catherine Tate Show 14.10 The Inspedor Lynley Mysteries 16.30 Ql 19.00 Comedy Countdown 2010 21.30 Top Cear 22.20 The Catherine Tate Show 22.50 My Family 23.20 Keeping Up Appearances 23.50 ,Allo Allo! 00.15 FawltyTowers 00.50 Top Gear 02.30 The CatherineTateShow 03.00 My Family 06.30 Pippi Langstrampe 07.00 Elias og Kongeskibet OO.lSKasperog Lise 08.25 Timmy- tid 08.35 Garfield 08.50 Cirkusliv i savsmuld 09.05 Victorious 09.30 Piger pá landet 10.15 Miss Marple 11.10 Aret der gik 12.45 Gæt hvem der kommer til middag 14.30 Befri Willy 3 15.55 Max - the movie 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Spise med Price 18.45 Det sode liv 19.00 DR- DetbedsteTV20U 20.00 TVAvisen 20.25 ra*Ki 12.00 Nyheter 12.10 Sport i dag 12.45 Tour de Ski 14.00 Nyheter 14.10 Tour de Ski 15.25 Hoppuka 16.30 Nyheter 16.35 Hoppuka 16.50 Oddasat - nyheter pá samisk 16.55 Tegnspráknytt 17.00 Balto - helten fra Alaska 18.00 Dagsrevyen 18.30 Julenotter 18.45 Skiskyttershow 19.45 Nyhetsáret 2011 20.50 Mildred Pierce 22.00 Losning julenetter 22.05 Kveldsnytt 22.20 Musikk! Musikk! 23.00 Julestemning helt dognet 23.10 Teenage Boss 00.10 Smábyliv 00.40 Bíues jukeboks 02.00 Sport Jukeboks SVt1 09.05 Alpint 10.20 Jonssons onsdag 10.35 Alpint 12.05 Jonssons onsdag 12.20 Alpinl 13.10 Skidor 15.15 Rapport 15.25 Pá vag till Malung 15.55 The Royal Philharmonic Banana Band 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Regionala nyheter 17.15 Skidskytte 18.30 Rapport 18.55 Regionala nyheter 19.00 Áret med kungafamiljen 20.00 Downton Abbey - bakom kulisserna 20.50 Brottsplats Edinburgh 22.45 Sean-Magnus Álskar Man 23.45 Rapport 23.50 Arne Dahl. Misterioso 01.20 Rapport 01.25 Anno 1790 02.25 Rapport InInIí m 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Vlnsmakkarinn (Q OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. ÚTVARPFM FM 88,5 XA-Radíó FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 96,3 FM Suðurland FM 97,7 X-ið FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,9 Lindin FM 90,1 Rás 2 FM 91,9 Kaninn FM95,7FM957 FM 96,7 Létt Bylgjan FM 98,9 Bylgjan FM 102,2 Útvarp Latibær FM 105,5 Útvarp Boðun DREIFINGARKASSAR FRÉTTABLAÐSINS Vegna aukinnar hættu á skemmdarverkum í kringum áramót verða dreifingarkassar fyrir Fréttablaðið teknir niður en settir aftur upp íjanúar. í millitíðinni verður hægt að nálgast blaðið í strætóskýlum, íþróttahúsum og sundlaugum og í einhverjum tilfellum á stórum vinnustöðum á þeim svæðum þar sem blaðinu er venjulega dreift í Fréttablaðskössum. Dreifing í hús verður óbreytt. Nánari upplýsingar fást á visir.is/dreifing Lesendur eru beðnir afsökunar á óþægindum vegna þessa. Fréttablaðið er aðgengilegt fyrir alla á pdfeða html formi á Vísi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.