Fréttablaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 52
28 FRETTABLAÐIÐ 29. desember 2011 FIMMTUDAGUR 65 og 60 ára afmælí Systurnar Hafdís Olga Emitsdóttir og Brenda Darlene Pretlove eiga 65 ára og 60 ára afmæli hinn 1. og 15.janúar. í tílefní þess verða þær með kaifi á Kteppsvegi 64 (kaffisal hjúkrunarheímilisins Skjóls) milli kt. 16 og 20 sunnudaginn 1. janúar. Væri gaman að sjá sem flesta vini og vandamenn. t Astkcer móðir okkar; tengdamóðir og amma, Hólmfríóur J ónasdóttir Kambsvegi 16, Reykjavík, sem andaðist 21. desember á Landspítalanum í Fossvogi, verður jarðsungin frá Askirkju föstudaginn 30. desember klukkan 11. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Barnaspítala Hringsins. Anna Ingólfsdótdr Þorbjörg Ingólfsdóttir Guóbjörg Ingólfsdóttir Rögnvaldur Ingólfsson Gísli Jónas Ingólfsson Jörgen Sigurjónsson Hilmar Bergsteinsson Bragi Finnbogason Lucrecia Dugay Ingólfsson bamaböm, bamabamaböm og bamabamabamaböm t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Geirlaug Gróa Geirsdóttir (Gógó) frá Ólafsvík, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði laugardaginn 24. desember. Hún verður jarðsungin frá Áskirkju þriðjudaginn 3. janúar kl. 13.00. Alda Jóhannesdóttir Fanney Jóhannesdóttir Guórún Jóhannesdóttir Jóhannes Jóhannesson Margeir Jóhannesson Aðalheióur Jóhannesdóttir barnabörn og barnabarnabörn Magnús Þóróarson Vigfús Vigfússon Björg Guðlaugsdóttir Gunnþórunn Gunnarsdóttir Heimir Einarsson Edda Pálsdóttir Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Anna Hjartardóttir lést á taugalækningadeild Landspítalans í Fossvogi 19. desember síðastliðinn. Utförin fer fram frá Digraneskirkju föstudaginn 30. desemberkl. 13.00. Óskar Jónsson Hjörtur Aðalsteinsson Auöur Jacobsen Kristján Aðalsteinsson Þóra Leósdóttir Asta Laufey Aðalsteinsdóttir Þorsteinn Hallgrímsson bamaböm og barnabamaböm t Kteru vinir, hjartans þakkirfyrir alla hlýjuna og samhygðina sem okkur var sýnd við andlát Fjölnis Stefánssonar tónskálds. Fjölskyldan sendir ykkur öllum óskir um gleðilegt og gæfuríkt nýtt ár. Arndis Guðmundsdóttir. Ástkœr móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Anna María ÞórhaUsdóttir til heimilis á Hrafnistu í Hafnarflrði, áður til heimilis á Akureyri, lést á Hrafnistu mánudaginn 26. desember. Ásta Ottesen Gunnlaug Ottesen Þórhallur Ottesen Kristín Ottesen Vilhelm Ottesen bamaböm og bamabamaböm. Páll H. Jónsson Friðrik Diego Elin Margrét Jóhannsdóttir Sigmundur Ásgeirsson t Elskulegurfaðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Georg Guólaugsson Hraunvangi 7, áður Selvogsgötu 22, Hafnarfirði, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. desember. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 30. desember kl. 13.00. Ami S. Georgsson Ásdís Matthíasdóttir Baldur P. Georgsson Áse Marit Vesterdal Guðlaugur Georgsson Lovísa Jóhannsdóttir bamaböm og bamabamaböm t Elskulegurfaðir minn} tengdafaðir og sonur} Hafsteinn Birgir Sigurðsson frá Vedeifsholti, lést á Dvalarheimilinu Lundi mánudaginn 26. desember. Útförin fer fram frá Oddakirkju laugardaginn 7. janúar kl. 13.00. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á minningarsjóð Dvalarheimilisins Lundar. Erlingur Örn Hafsteinsson Ingibjörg A. Gestsdóttir Guðrún Jónsdóttir og aðrir aðstandcndur. t Elskulegur eiginmaður minn,faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jóhann Hauksson Skarðshlíð 23b, Akureyri, verður jarðsunginn mánudaginn 2 janúar frá Akureyrarkirkju kl 13.30. Sigríður Hermanns Friðrik Jóhannsson Eygló Bjömsdóttir Sólveig Margrét Jóhannsdóttir Sushant Sinha Ásta Jóhannsdóttir Guðrún Birna Jóhannsdóttir Guðmundur Örn Njálsson afa og langafaböm tímamót _______timamot(á>frettabladicUs I GÓÐU STUÐI Sölvi (fyrir miðju) með félögunum í Hljómlistarfélagi Hveragerðis. mynd/sicurbjörn bjarnason SÖLVI RAGNARSSON: SEXTUGUR Tónlistarveisla í Hveragerði Hið árlega Sölvakvöld fer fram annað kvöld á Hótel Örk í Hveragerði. Sölvi Ragnarsson, sem kvöldið er kennt við, verður sextugur þetta kvöld og ætlar hann ásamt formönn- um Hljómlistarfélags Hveragerðis að bjóða til tónlistar- veislu. „Það eru líklega ein fimmtán eða sextán ár síðan Sölvakvöldið var haldið í fyrsta sinn,“ segir Sölvi sem er rafverktaki með óbilandi tónlistaráhuga. „Tónlistin hefur alltaf verið mikil í Hveragerði en eins og vill verða flyst fólk í burtu. Oftar en ekki snýr það þó aftur um jólin og þá datt mér í hug að gaman væri að fá þetta fólk til að hittast," segir Sölvi sem hélt fyrsta Sölvakvöldið í gamla hótelinu í Hveragerði. „Þar komum við saman og skemmtum okkur og allir þeir sem höfðu áhuga máttu koma og spila. Svo vatt þetta smám saman upp á sig, aðstaðan varð of lítil og við færðum okkur yfir á Hótel Örk þar sem við höfum verið árlega í mörg ár.“ Sölvakvöldið er að sögn Sölva nokkurs konar árshátíð fyrrverandi og núverandi spilafélaga. 1500 krónur kostar inn en ágóðinn rennur ávallt til einhvers góðs málefnis. „Við höfum haft það fyrir sið á þorranum að veita peningunum aftur út í samfélagið," segir Sölvi sem veit þó ekki enn hvaða góðgerðafélag verður fyrir valinu nú. Sölvakvöldið er ávallt haldið milli jóla og nýárs og hefur því á stundum lent á afmælisdegi Sölva. Þannig verður Sölvi sextugur á Sölvakvöldinu í ár og því enn meira um dýrðir en venjulega. „Við munum til dæmis fá Magnús Eiríksson til að vera með klukkutímalangan konsert og við munum nokkrir spila undir hjá honum," segir Sölvi en Magnús spilar sínar helstu perlur frá ellefu til miðnættis. Þá hefst dansleikur þar sem listamenn tengdir Hveragerði sjá um stuðið. Fram koma meðal annars Djassband Suðurlands, Siffarnir, Riff ReddHedd, Creedence band Bjössa Rós, HúrríGúrrí, Siggi Dagbjarts Og fleiri. solveig@frettab1adid.is t Innilegarþakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útfór Margrétar Lárusdóttur Skútustöðum. Fjölskyldan. t Elskulegur eiginmaður minn,faðir, afi oglangafi, Svavar F. Kjæmested skrúðgarðyrkjumeistari, Kleppsvegi 134, 25. desember. andaóist að kvöldi Fyrir hönd aðstande Svanlaug Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.