Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 8

Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 8
fjögurleytið, og þau fóru þegar að gera áætlun um bygginguna. — Þetta er eins og sálkönn- un, sagði hún eftir stundarfjórð- ungs samtal. — Spyrja allir húsameistarar svona margs? — Það er eftir atvikum, svar- aði hann. — Flestir vita nokk- urn veginn, hvernig þeir vilja byggja, en það gerið þér auðsjá- anlega ekki. Það eru þá þér og dóttir yðar og tvö eða þrjú vinnuhjú. Búist þér við' að fá marga gesti? Hún hristi höfuð- ið. Svo verð ég einnig að sjá lóðina. Laugardaginn og sunnu- daginn get ég ekki komið, eigum við að segja á mánudaginn? Hún kinkaði kolli, og hann stóð upp. — Þér brosið hræði- lega, Pendleton, sagði hún. — Sáuð þér myndina af okkur í blaðinu? Hann sótroðnaði. — Já, svar- aði hann. — Þá skiljið þér víst, hvað ég á við, sagði hún, blátt áfram. Hann settist aftur. — Þér er- uð undarleg kona, sagði hann. — Hvernig á ég að geta teiknað hús handa yður? Hún stóð hreyfing- arlaus frammi fyrir honum í íburðarlausum en sjálfsagt dýr- um kjól, með perlufesti um hálsinn, vafalaust ósvikna. — Eg get ekki vitað, hvað þér viljið, þegar þér segið ekkert, hélt hann áfram. — Hve gömul eruð þér? 6 — Tuttugu og fjögra. — Þér eruð ekkert barn. Þér eruð gift og skilin. — Ekki skilin, sagði hún. — Hvers vegna haldið þér það? — Fyrirgefið, ég hélt það bara. — Maðurinn minn féll af hest- baki og dó, eftir að við höfðum verið gift í sex mánuði, sagði hún. Pendleton greip hönd hennar. — Eg sé svo mikið eftir þessu, tautaði hann. — Mér er ekki við bjargandi og ég hef aldrei getað hegðað mér kurteislega. — Mér líst vel á yður, sagði Toni brosandi, og bætti við hugsandi: Jafnvel þótt ég viti ekki, hversvegna. Hann horfði rannsakandi á hana, áður en hann sleppti hönd hennar. — Jæja, á mánudaginn þá? Klukkan tíu, eða er það of snemmt fyrir yður? — Nei, alveg mátulegt. Á mánudaginn var hið feg- ursta veður, þegar þau óku upp eftir. Scott Pendleton geðjaðist vel að landareigninni, og ekki síður að læknum og álmtrénu. — Hér ætti húsið að standa, sagði hann er þau gengu um lóðina. — Hvað segið þér um að hafa það tvískipt? Brú yfir læk- inn, innbyggð brú, og gestaher- bergin hinum megin? HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.