Heimilisritið - 01.07.1945, Page 56

Heimilisritið - 01.07.1945, Page 56
Hér hefst ný ákaflega spennandi framhaldssaga eftir JOHN DICKSON CARR Dick Markham átti bágt með að trúa því, að stúlkan sem hann elskaði væri morðingi.. ÞEGAR Dick Markham for að hugsa út í það eftir á, taldi hann líklegt, að hægt hefði ver- ið að sjá ýmsa slæma forboða í tjaldi forlagaspámannsins eða í skotmannatjaldinu og á mörg- um öðrum stöðum á basartorg- inu. En hann var svo hamingju- samur, að það var langt frá þvi. að hann hefði látið sér detta í hug nokkuð þess efnis. Hann og Lesley gengu inn um basarhliðið. Það var eitt- hvað ári fyrir Hitlersstríðið. Lesley sagði: „Við erum orð- in alltof sein, ems og þú veizt.“ Hann horfði á hana — hún var brosandi, hélt hattinum sín- um föstum á höfðinu og náði varla andanum fyrir rokinu. Hann tók líka eftir því, að í augum hennar var alvara, þótt munnurinn væri brosandi. All- ar hugsanir hennar og tilfinn- ingar virtust sameinast i þessum brúnu augum og endur- spegla það, sem hún hafði sagt við hann kvöldið áður. „Elskarðu mig?“ „Já, það veiztu“. Þau höfðu ekki þreyzt á að endurtaka svona setningar frá því um kvöldið. „Heldurðu“, sagði Dick eftir 54 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.