Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 56
Hér hefst ný ákaflega spennandi framhaldssaga eftir JOHN DICKSON CARR Dick Markham átti bágt með að trúa því, að stúlkan sem hann elskaði væri morðingi.. ÞEGAR Dick Markham for að hugsa út í það eftir á, taldi hann líklegt, að hægt hefði ver- ið að sjá ýmsa slæma forboða í tjaldi forlagaspámannsins eða í skotmannatjaldinu og á mörg- um öðrum stöðum á basartorg- inu. En hann var svo hamingju- samur, að það var langt frá þvi. að hann hefði látið sér detta í hug nokkuð þess efnis. Hann og Lesley gengu inn um basarhliðið. Það var eitt- hvað ári fyrir Hitlersstríðið. Lesley sagði: „Við erum orð- in alltof sein, ems og þú veizt.“ Hann horfði á hana — hún var brosandi, hélt hattinum sín- um föstum á höfðinu og náði varla andanum fyrir rokinu. Hann tók líka eftir því, að í augum hennar var alvara, þótt munnurinn væri brosandi. All- ar hugsanir hennar og tilfinn- ingar virtust sameinast i þessum brúnu augum og endur- spegla það, sem hún hafði sagt við hann kvöldið áður. „Elskarðu mig?“ „Já, það veiztu“. Þau höfðu ekki þreyzt á að endurtaka svona setningar frá því um kvöldið. „Heldurðu“, sagði Dick eftir 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.