Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 26
Flóttinn frá Dunkirk Ef-tir John Masefield t----------------------------- Það var líkast því sem hulinn verndarkraftur kæmi Bretum til hjálpar í maí 1940, þegar herir Þjóðverja höfðu króað inni hátt á fjórða þúsund manna lið á ör- litlu svæði við Ermarsund. í níu daga voru Englendingar að flytja þetta lið yfir til Bretlands, og allan þann tíma rigndi sprengjun- um yfir fióttamennina úr hundr- uðum flugvéla og ótal fallbyssum ' frá landvirkjum og herskipum, er Þjóðverjar réðu yfir. Það var sannkallað kraftaverk, hversu vel þessir liðflutningar tókust, eins og skýrt er frá í eftirfarandi greinarflokki v_____________________________/ ★ Inngangur. ÞESSI RITLINGUR gefur yf- irlit um flutning Fyrsta franska hersins og brezka Meginlandshers- ins frá ströndum Dunkirk. Sennilega vissi hver einasti mað- ur í þessum herjum, að árangur óvinanna var afleiðing af hinum mikla fjölda þeirra _af flugvélum, skriðdrekum og fallbyssum. Hermenn okkar vissu einnig, að óvinirnir höfðu hagnazt á ótrúleg- um hernaðarmistökum, sem eng- inn brezkur hermaður átti nokkra sök á. Brezka Meginlandshernum hafði verið skipað að leggja til at- legu sem hluta Bandamannaher- liðs. Hann var tæplega kominn til árásarstöðvanna fyrr en herinn hægra megin var í erfiðri varnar- aðstöðu og liðið á vinstri hönd í mikilli hættu. Þrem dögum síðar var herinn vinstra megin tekinn að hörfa, en varnarlínur hersins hægra megin voru rofnar. Sam- stundis varð hægri armur brezka Meginlandshersins að láta undan síga. Vinstri fylkingararmur var í hættu, en tvísýnt um samgöngu- leiðir. Herinn var í hættulegustu aðstöðu sem hugsast gat í stríðinu. Þeir, sem teflt höfðu hernum í þessa tvísýnu, höfðu auðvitað ekki búizt við neinu slíku, og reyndust því alls ófærir um að finna skyndi- ráð, til þess að afstýra hættunni. Ilerinn gat ekkert gert annað en 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.