Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 52
DONALD O’CONNOR. . Sp.: Eg ætla nú að byrja á því að þakka þér kærlega fyrir allar skemmtilegu sög- urnar og greinarnar í ritinu þínu. Mig lang- ar til að spyrja þig tveggja spurninga, og vona þú getir svarað þeim. 1. Hvað er Donald O’Connor gamall? 2. Er liann giftur, og ef svo er, þá hverri? Mér ]>ætti einnig gaman að fá að vita eittlivað meira um hann. Ein 17 ára. Sv.: 1. Hann er fæddur í Chieago 30. ágúst 1925. Foreldrar hans voru leikarar og ferðuðust um, ásamt börnum og fleira skylduliði, undir nnfninu „O'Connors-fjöl- skyldan". Hann liefúr leikið í fjölda mörg- um myndum í Hollywood og þá oft með Peggy Ryan. Hann hefur ljósskollitt. hár, brún augu og er grannvaxinn. Á stríðs- árunum kvæntist hann ungri og fallegri stúlku, Gwen Carter að nafni, sem ekki er leikkona. BRÉAVIÐSKIPTI. Sp.: Kæra Eva Adams. Geturðu hjálpað mér til að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku í Ameríku? Eru þar nokkur blöð, sern þú getur vísað mér á? Eg á mikið af enskum sönglagatexlum. Þú varst einu sinni að tala um að ykkur vantaði þá. Ilvernig lízt þér á skriftina? Með fyrirfram þökk. Ein-af tuttugu, Eg hef áður gefið þeim það ráð, sem óska eftir að komast í bréfaviðskipti er- lendis, að senda sendiherrum okkar i við- komandi löndum beiðni um slíkt, ásamt upplýsingúm um aldur og áhugamál. — Hinsvegar vonast ég til þess að ég geti bráðlega vísað á blað í Ameríku, sem tekur við auglýsingum um bréfaviðskipti. Við tökum þakksamlega við vfnsælum erlendum sönglagatextum og leiðbeiningum um, hverjir eru heppilegastir á hverjum tíma. Mér lízt sremilega á skriftina, þótt hún gæti verið vandvirknislegri og þjálfaðri. JUNE ALLYSON. Sp.: Viltu gera svo vel að segja mér, hvar June Allyson á heima og birta mynd af henni ef þú getur. Eg bíð eftir svari. VG. K. H. 1. Sv.: Ég get ekki sagt þér heimilisfang hennar, en ef þú ætlar að skrifa henni, þá er utanáskriftin þessi: June Allyson — Metro-Goldwyn-Mayer Studios — Culver City — California — U. S. A. Þessi utanáskrift er til kvikmyndnfélags- ins, sem hún vinnur hjá, skammt frá Hollywood. Það hefur oft komið mynd af henni í Heimilisritinu, m. a. Iitmynd í maíheftinu 1945, en þó mun ósk þín verða tekin til vinsamlegrar athugunar. Eva Adams. 50 HEIMILISRITI3E)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.