Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 11
datt í hug, að hér væri ef til vill hjálpar að vænta. „En nú vitið þér það“, sagði s'túlkan akveðin, „og ég vil vara bæði yður — og hann, við að gleyma því“. Emma brosti. „Þér þurfið ekki að óttast um mig“, svaraði hún, ,;en ... “ „En hvað — hver — ... Kom- ið þessu út úr yður“, sagði sú rauðhærða áfjáð. Emma leit á stúlkuna og varð sannfærð um, að ef nokkur gæti velgt riáunga eins og Purvis undir uggum, þá myndi slíkur kvenmað- ur sem þessi ekki ólíkleg til þeirra .hluta. „Segið mér“; sagði Emma föst- um rómi, „hefur hann virkilega sagt yður, að hann ætlaðiiil Birm- ingham?“ „Já, það gerði hann“. „Það var merkilegt. Hann er nefnilega á allt öðrum stað. Hann er í heimsókn hjá fjölskyldu unn- ustu sinnar“. Sú rauðhærða virtist ætla að fá slag. Hún starði framan í sakleys- islegt andlit Emmu og greip fast um handlegg hennar. „Hvað segið þér!“ hrópaði hún. „Hverri er hann trúlofaður ... “ Emma var þolinmóð gagnvart hinni undarlegu framkomu þeirrar rauðhærðu. Hún brosti vingjarn- lega til hennar og hélt áfram: „Purvis er trúlofaður vinstúlku minni. Ég verð þó að játa, að vin- stúlka mín er síður en svo hrifin af þeirri trúlofun. En Purvis hefur náð tangarhaldi á henni út af vissu skjali, sem ég vonaðist til að finna hér“. „Skjali, segið þér — var það skjalið, sem þér áttuð að sækja?“ „Já, en ekki með vilja Purvis. Ég vonaði að finna það, til þess að geta hjálpað vinstúlku minni“. Sú rauðhærða sleppti takinu á handlegg Emmu og fór að ganga um gólf með hendurnar á síðun- um og hella úr hverrl hótuninni annarri hroðalegri gegn „þessum glæpamanni“ — „þeim erkió- þokka“ — „svikahundi" o. s. frv. Svo stanzaði hún allt í einu og glápti á ungu stúlkuna. „Ríkarð- ur hefur þá ekki sent yður hing- að?“ Emma hristi höfuðið. „Og ef þér fynduð skjalið, þá y. “ „Þá yrði vinstúlka mín frjáls, og myndi samstundis slíta trúlof- uninni“. Su rauðhærða sló með kreppt- um hnefa í lófann á hinni hend- inni. „Þá get ég líklega hjálpað yður, góða mín“, sagði hún. „Gáið í töskuna, sem hann hefur með sér — í lokið á henni. Þegar hann setti farangurinn niður var ég, hérna og sá, að hann stakk papp- írsblaði undir fóðrið á lokinu. Ég spurði hann, hvað það væri, og hann sagði að þetta væri afar dýr- HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.