Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 5
„Þú ert ósköp elskuleg", sagði Agata, „eu í þetta sinn veður þú í villu og reyk“. „Það myndi gleðja niig“, sagði Emma og andvarpaði. „En að mínu áliti er Purvis hálfgerður flagari, og það held ég þér finn- ist líka“. Svo undarlega brá við, að Ag- ■asta reiddist ekki hót af þessari móðgun við unnusta hennar. Emma tók líka eftir því. Hún hafði þá á réttu að standa. „Ég lofa þér því, að ég skal ekki segja nokkurri lifandi sálu eitt ein- asta orð, Agata. Iíeldurðu að það myndi ekki vera betra að trúa mér fyrir öllu saman?“ Hún lét vélina eiga sig og horfði beint í augu vinstúlku sinnar. Ag- ata hreyfði sig óróleg. Emma fleygði skrúflyklinum, klifraði létti- lega upp á káetuþakið og lagði handlegginn um axlir vinstúlku sinnar. Emmu til skelfingar brast Agata í ákafan grát. Var það þá svona! Þetta var þá verra en hún hafði álitið. Smátt og smátt stundi Agata því upp, öllu saman og Emma hlustaði með athygli og vaxandi gremju. „Þetta er hræðilegt“, sagði Ag- ata, „og eiginlega er það allt Ronna að kenna“. „Bróður þínum? Nú, en hann er í Höfðaborg eða einhvers stað- ar þar“. Hún heyrði hann hamaat á hurðinni meðan hún óð í land i háum stígvélum, sem hún hafði verið svo forsjál að setja um borð. HEIMILISRITIÐ 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.