Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 20
burður gerzt, sem olli því að liann var nú upptekinn af ráðabruggi. Það liafði verið morgun einn. Þjónninn hans, Mellish, rólegur og níðlatur náungi, hafði verið að bursta föt húsbónda síns, þegar það vildi til, að pappírsblað datt úr vasa á jakka, sem Mellish var að bursta. Carton var kominn í jakkann og í þann veginn að ganga út, þeg- ar Mellish kom hlaupandi til hans: „Afsakið, herra Carton, en þessi pappírsmiði datt úr jakkavasa yð- ar, þcgar ég burstaði fötin. Það eru víst einhver nöfn og heimilis- föng“. Carton hafði stungið miðanum í vasa sinn, en þegar hann var kominn niður í stigann, hafði hann aðgætt, hvað þetta væri, og bölvað þegar hann sá, að það voru nöfn þeirra þriggja manna, sem aðstoð- uðu liann um þær mundir við mik- ilvæg „viðskipti“. Seinna hafði liann nokkrum sinnum veitt því athygli, að Mel- lish talaði við ókunnuga menn, og einu sinni þóttist Carton h'afa tek- ið eftir leynilögreglumannsáhuga á bak við sakleysislegar spurning- ar, sem ókunnur maður hafði lagt fyrir hinn einfalda þjón. Þótt lögreglan hefði Carton ef til vill grunaðan, var alls ekki þar með sagt, að hann yrði gripinn, nema þá því aðeins, að bjáninn hann Mellish glopraði einhverju út 18 úr sér, svo þeir kæmust á sporið. Carton var maður, sem ætíð 'valdi öruggustu aðferðina — eink- um þegar um það var að ræða að afmá sporiu eftir sig, og þess vegna hafði hann tekið þá ákvörðun í gær, að Mellish skyldi þagna. Þessi heimski og lati náungi gat ef til vill sagt eitthvað, sem óhjákvæmilega hlaut að koma Carton í fangelsi - — eða ef til vill á gálgann. Carton stóð upp. Hann hafði liugsað þetta allt niður í kjölinn, og var búinn að finna beztu að- ferðina til að koma Mellish fyrir kattarnef. Og að því er hann bezt gat séð, var ekki eitt einasta at- riði, sem lögreglan gat hengt hatt sinn á. Mellish átti að fremja sjálfs- morð, allt átti að sýna greinilega, að hann hefði látið lífið fyrir eigin hendi, og áformið skyldi þegar verða framkvæmt .... Mellish var kvæntur, en konan hans hafði lengi verið veik. Auk þess átti hann við margt annað mótlæti að striða, og menn myndu vel geta skilið, að hann hefði ver- ið orðinn þreyttur á erfiðleikun- úm. Carton vissi, að hann hafði fengið mörg rukkunarbréf upp á síðkastið. Veikindi konunnar liöfðu gert hann skuldugan. Já, það var ekkert undarlegt þótt maður í sporum Mellish fremdi sjálfs- morð. Næsta morgun, þegar Meliish HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.