Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 66
Svör SBR. DÆGRADVÖL Á BLS. 62 Tvœr Hnur. I’að er línan B. Spumir: 1. 10. 2. Nei, en það munar ekki miklu. 3. Nei, ekki svo vitað sé. 4. Diogenes. 5. Hreint kolefni. Akandi. 11 mílur. Handjámaðir. 1-2-3 2-6-8 6-1-7 1-4-8 7-2-9 4-3-1 4-5-6 5-9-1 9-4-2 2-5-7 3-6-4 5-8-2 7-8-9 3-7-4 8-3-5 6-9-3 8-1-5 9-7-6 Ráðning Á FEBRÚAR-KROSSGÁTUNNI LÁRÉTT: 1. skjalli, 5. smækkun. 10. au, 11. ár, 12. fundust, 14. grannar, 15. staflar, 17. raup, 20. urrar, 21. suma, 23. kaðar, 25. fum, 26. riðuð. 27. unum, 29. lágu, 30. skothríða, 32. makk, 33. miða, 36. ósára, 38. örm, 40. nitin, 42. táli, 43. erjum, 45. ryði, 46. út- farar, 48. umgetna, 49. kristni, 50. sá, 51. ks, 52. torfæra, 53. listræn. LÓÐRÉTT: 1. sæforka, 2. jánkuðu, 3. laus, 4. lustu, 6. márar, 7. ærar, 8. könnuðu, 9. narraði, 13. tarf, 14. glam, 16. frumherja, 18. aa, 19. pansari, 21. sigaðir, 22. mu, 24. rukka, 26. ráðin, 28. mok, 29. lím, 31. þóttust, 32. málugur, 34. atyrtur, 35. sniðinn, 37. sá, 38. örfa. 39. murk, 41. ið, 43. etnar, 44. marki, 46. útsæ, 47. riss. Gat ekki veriS án þeirra Pilturinn fór í kvöldheimsókn til stúlkunnar sem honum þótti vænzt um. Það var þurrt veður, þegar hann kom, svo að hann hafði ekki tekið með sér kápu. Seint um kvöldið, þegar hann ætlaði að fara heim, var skollin á slag- veðursrigning. „Elskan mín“, sagði yndið hans. „Ef þú ferð út í þetta veður verðurðu holdvotur og kannski slær hættulega að þér‘V „Það má vel vera“, sagði hann sannfærandi. „Já, ég skal segja þér eitt. Vertu hérna í nótt. Þú getur sofið í herberginu hans Öla. Hann er í heimavistarskóla". Hún flýtti sér upp til að laga til í herberginu og skipta um' rúmföt. Eftir . nokkra stund kom hún niður aftur, en þá var pilturiun horfinn. Þegar stundar- kom var liðið kom hann aftur, móður og másandi og blautur eins og hundur kominn af sundi. Hann hélt á böggli í annarri hendinni. „Kalli, hvar hefurðu verið?“ hrópaði hún upp. „Ég skrapp heim eftir náttfötunum mínum“, svaraði hann. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Ritstjóri er Geir Gunnarsson. Afgreiðslu og prentun annast Víkingsprent h.f., Garðastræti 17, Reykjavík, símar 5314 og 2864. Verð hvers heftis er 5 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.