Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 45
rannsakaði heilahimnuna í mönn- um með afburðargáfur og meðal- gáfur. Hann komst að raun um, að heilahimnan í gáfumönnunum er með afar víðum æðum og mörg- um kvíslum fyrir blóðstrauminn til heiláns. I einfeldningum er heilahimnan aftur á móti fremur snauð að æðum og vídd þeirra mjög takmörkuð. Dr. Donald Laird hefur fyrir skömmu sýnt fram á, að andleg afrek eru háð auknu blóðstreymi til heilans. Tiiraunir hans voru jafn einfaldar og þær voru afger- andi. Fyrri tilraunin sýndi. að þeg- ar maður er í slíkri stellingu. að fæturna ber hærra en höfuðið þá eykst — að öðru jöfnu — andleg geta hans. Hin tilraunin sýndi. að andleg skerpa og nákvæmni minnkar greinilega eftir að maður hefur borðað þunga fæðu. Rökrétt ályktun frá þessum staðreyndum er sú. að andlee geta sé í réttu hlutfalli við blóðstrevm- ið til heilans: þegar maður stend- nr uppréttur minkar blóðstrevmið til efsta hluta líkamans. og þung máltíð veldur því að blóðið leitar til meltingarfæranna. Samsetning blóðsins hefur líka þýðingu varðandi vitsmunina. Magnið af sykri, kalki os öðrum efnum hefur afar mikla þýðingu. Það er álitið. að hægt sé að stjórna andlegri starfsemi með því að breyta eðli blóðstreymisins. Ná- kvæmar rannsóknir, sem læknarn- ir Solomon Katzenelbogen og Harry Goldsmith hafa framkvæmt á kalkmagni blóðsins í sambandi við ýmsa geðsjúkdóma, hafa sýnt, að í flestum tilfellum geðsjúkdóma af líffæralegum orsökum, er kalk- innhald blóðsins minna en hjá heil- brigðum mönnum. Læknarnir Katzenelbogen og Friedman-Bucham hafa komist að því, að í meiri hluta geðsjúklinga er blóðsykurinn óeðlilega mikill. Þetta á' einkum við gcðsjúkdóma með persónuklofningu. Því meira sem blóðsykurinnihaldið er, því meiri verður taugaþensla viðkom- andi einstaklings. E N D I R — Þér hafið víst týnt grímu- búningnum yðar, fröken Sylvia. Hérna er hann! HEIMILISRITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.