Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 47
enn er hann fríðasti maðurinn, sem þú hefur augum litið, með þetta sama bros, sem myndi geta koniið sérhverju kvenlegu hjarta til að slá ört. Hæ og hó, Ginny. Ginny hafði setzt við nám á kvöldin, eftir erfiðan vinnudag. Iíún leigði sér ritvél og æfði sig heima hjá sér. Hún fékk lánaðar verzlunar- og bréfabækur fyrir- tækisins, þangað til hún fór loks að skílja og fá glögga hugmynd af starfsháttum þess. Og þá varð hún brátt fær í starfinu. Iíún skildi fyr- irtækið og hún skildi Jim, yngsta forstjórann, og ástin dafnaði eins og rós í rjóðri. „Ég vil að þú vitir allt um mig, Ginny, þekkir allar vonir mínar, hugsanir, tilfinningar og alla drauma mína. Ég vil ekki að þú þurfir nokkurn tíma að vera í ó- vissu, og ég vil þekkja þig. Við skulum alltaf skilja hvort annað, og elska hvort annað, Ginny. Ekki aðeins elska — við skulum vera ástfangin ... alltaf! Og svo lifðu þau í sínum eigin Ginny lagjœrði hálsbindi hans og jór með granna jingur sína gegnum hár hans og ýjði það. HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.