Heimilisritið - 01.03.1947, Síða 47

Heimilisritið - 01.03.1947, Síða 47
enn er hann fríðasti maðurinn, sem þú hefur augum litið, með þetta sama bros, sem myndi geta koniið sérhverju kvenlegu hjarta til að slá ört. Hæ og hó, Ginny. Ginny hafði setzt við nám á kvöldin, eftir erfiðan vinnudag. Iíún leigði sér ritvél og æfði sig heima hjá sér. Hún fékk lánaðar verzlunar- og bréfabækur fyrir- tækisins, þangað til hún fór loks að skílja og fá glögga hugmynd af starfsháttum þess. Og þá varð hún brátt fær í starfinu. Iíún skildi fyr- irtækið og hún skildi Jim, yngsta forstjórann, og ástin dafnaði eins og rós í rjóðri. „Ég vil að þú vitir allt um mig, Ginny, þekkir allar vonir mínar, hugsanir, tilfinningar og alla drauma mína. Ég vil ekki að þú þurfir nokkurn tíma að vera í ó- vissu, og ég vil þekkja þig. Við skulum alltaf skilja hvort annað, og elska hvort annað, Ginny. Ekki aðeins elska — við skulum vera ástfangin ... alltaf! Og svo lifðu þau í sínum eigin Ginny lagjœrði hálsbindi hans og jór með granna jingur sína gegnum hár hans og ýjði það. HEIMILISRITIÐ 45

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.