Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 43
Stutt en mjög athyglisverð grein eftir EDMUND PODOLSKY Leyndardómur heilaorkunnar GETA líffærafræðingar sagt okkur, hvers vegna sumir menn eru afburðagáfaðir, en aðrir frá- munalega heimskir, með því eina móti að rannsaka vissa eiginleika í sköpulagi heilans? Fyrsti maðurinn, sem fékkst við heilarannsóknir, var dr. Franz Gall, líffærafræðingur, en ekki sérlega mikill hugsuður. Hann áleit, að ofurlítil upphækkun á hauskúp- unni þýddi samsvarandi upp- hækkun á heilanum innifjTÍr. Eft- ir mikið erfiði og heilabrot kornst hann að þeirri niðurstöðu, að því sem næst 26 mismunandi hæðarbálkar táknuðu jafnmörg af- burðaþroskuð heilasvið, og þar af leiðandi afburðargáfur á jafn mörg- um hugsanasviðum. Seinni tíminn sannaði, að þetta var sannkallaður heilaspuni, en af honum leiddi að hauskúpulestur- inn (frenologi) varð hreinasta plága, og hindurvitnamangararnir, sem iðkuðu slíkar listir, eignuðust óteljandi áhangendur. En dr. Gall vann þó ekki alveg fyrir gýg. Hann vakti áhuga vís- indamanna á rannsókn heilans. Það komu fram háværar kröfur um fleiri og betri heila til rann- sóknar. Það var auðvelt að fá heila úr spítalasjúklingum, sem átti að kryfja. En heilalíffærafræðingarn- ir vildu fá heila úr afburðamönn- um. Þótt undarlegt kunni að virðast, höfðu gáfaðir menn, og jafnvel af- burðamenn, ekkert á móti því að heili þeirra yrði rannsakaður að þeim látnum. Menn bundust einn- ig samtökum um að arfleiða rann- sóknarstofnanir að heila sínum. Fyrsta rannsókn á heila úr af- burðamanni ásamt heila úr meðal- manni var framkvæmd árið 1860 af dr. Rudolph Wagener. Hann hafði erft heilann úr Gauss, ein- um mesta stærðfærðingi, sem uppi hefur verið. Dr. Wagener rannsakr aði heila Gauss afar vandlega og einnig heila Krebs, venjulegs dag- launamanns. Eftir samvizkusama og ná- kvæma rannsókn gat hann ekki sýnt fram á hinn minnsta inun á þessum tveim heilum. Hann rann- HEIMILISRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.