Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 14
Vændiskonurnar í París % Smágrein eftir MAURICE CARR í OKTÓBER s. 1. var í París lokað milljónafyrirtæki í fyrsta sinn í 1200 ár. Borg gleðinnar bannfærði hin 200 lögleyfðu vænd- iskvennahús sín. Háð var hörð, opinber barátta með og móti, áður en borgarstjórn- in í París samþykkti næstum ein- róma að láta til skarar skríða í þessu máli. Það var hlustað með jafn mikilli hæversku á talsmenn „Sambands franskra hóruhúsaeig- enda“. og þeir fengu jafnmikið rúm í blöðunum og siðabótarmennirnir, sem börðust á móti þeim. Þegar ég reyndi að fá blaðavið- tal hjá forystumönnum beggja að- ila, var það viðtalið hjá siðabótar- mönnunum, sem varð að fara fram með leynd. Forystumaður „synd- aranna“ bauð mér hinsvegar til skrifstofu sinnar, talaði hispurs- laust um málið og lét mig fá bréf, sem veitti mér aðgang að hvaða hóruhúsi í París sem var, svo ég gæti skoðað allt með eigin augum að vild minni. „Baráttan um hóruhúsin“ stóð einkum milli tveggja, áhrifamikilla persóna, sem eiga einungis eitt á,- hugamál sameiginlegt, sem sé flug- mál. Madama hlartha Richard, sem barðist fyrir dauðarefsingu, hatar hóruhúsin og allt, er þeim viðkemur, eins og pestina. Gaston Pegeot, hinn litli. feiti aðalritari , Bandalags hóruhúsa- haldara í Frakklandi og nýlend- unum“, segir við mig með axla- yppingu: „Þessi nýju lög eru eins og á- fengisbannið í Ameríku — vel meint, en óframkvæmanleg. Saur- lifnaði verður ekki útrýmt með því að setja lás fyrir húsin fremur en drykkjuskap með bannlögum. Það hafið þið Ameríkumenn rekið ykkur á, að því er vínið snertir“. Þegar Pegeot tók á móti mér í hinni vistlegu skrifstofu sinni, gortaði hann af því, að hóruhúsin væru ríkissjóði mikil stoð og stytta. „Ein af skyldum mínum sem að- 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.