Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 7
inn í svefnherbergi Agötu og vakti hana. „Agata“, sagði hún, „er þér nokkuð á móti skapi að liggja í rúminu fram yfir hádegi ...?“ „Til hvers?“ „Til þess að hressast, þú hefur höfuðverk — ef einhver spyr þig. Ég hef fengið dálitla hugmynd“. „Hverskonar hugmynd?“ „Það skaltu fá að vita seinna. Og þú þarft ekki að hafa áhyggjur út af Ríkarði. Ég skal sjá um að honum leiðist ekki. Þú getur farið á fætur um hádegið, ef þú vilt“. Agata samþykkti tilmæli hennar, án þess að krefjast frekari skýr- inga. Hún lá róleg í rúminu, og var þáð síður en svo á móti skapi. Við morgunverðarborðið var Emma óvenju elskuleg við Purvis. Hún barmaði sé yfir því, að Ag- ata gæti ekki komið, en huggaði hann með því, að unnustan myndi brátt ná sér. Hvernig leist honum á að verða samferða í smáferð upp eftir ánni? — Einhvern veginn varð að eyða timanum? Purvis varð upp með sér yfir áhuga ungu stúlkunnar, og þau gengu saman niður að ánni. Emmu var mjög í muna að sýna honum hversu leikin hún væri í meðferð vélbáta, og Ríkharður Punds gekk brosandi um borð, eins og maður, sem lætur undan duttlungum barns. „Við förum ekki nema stutt“, sagði hann, „ef til vill fer Agata bráðum á fætur“. Emma setti á sig móðgunarsvip, og hann brosti kankvíslega. Hvert í ljómandi! Ilún virtist bara vera afbrýðisöm, litla stúlkan. Hún lagfærði þóftuna fyrir hann, svo að hann gæti setið aftur í og stýrt, og brátt þaut báturinn upp sólglitrandi fljótið. Ríkarður Pur- vis hallaði sér makindalega aftur á bak og rabbaði við ungu stúlk- una. Hann var innilega ánægður með lífið og tilveruna. Eftir einn mánuð myndi hann verða kvæntur Agötu Prins og kominn á græna grein. Það ju'ði einhver munur eða baslið, sem hann hafði átt við að stríða hingað til. „Erum við ekki komin nokkuð langt?“ spurði hann eftir litla þögn. „Ekki nærri því eins langt og það virðist", sagði Emma. „Eigum við að sjá, hvernig lítur út þarna upp frá?“ Hún benti í áttina að lítilli þverá, sem rann í fljótið og lá í ótal bugðum með sefi vaxna bakka. Emma tók við stýrinu og beygði til hliðar, gegnum sefgresið og á- fram upp ána. Hún naut auðsjáan- lega ferðarinnar af öllu hjarta. Öðru hvoru stóð hún upp og leit fram yfir káetuþakið, til þess að sjá, hvað væri fram undan. „Vilduð þér gera svo vel að rétta mér veskið mitt?“ spurði hún. „Ég HEIMILISRITIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.