Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 35
FALLVALT Holger Boetius — -,Ég vona að Víbekka hafi ekki brotið neitt af sér?“ „Við höfum mikið dálæti á henni og þess vegna tæki mig sárt ef hún lenti í ógöngum“. ,.Það er þó ekki karlmaður með í spilinu?“ „Fyi’stu dagana var allt eins og það átti að vera. Víbekku og Irenu hefur ætíð komið svo vel saman, og — hvað Birni viðvikur — þá hefur hann lengi verið hrifinn af henni, mjög hrifinn. Ef satt skal segja hélt jeg að smám saman væri allt að falla í ljúfa löð með þeim tveim — og það hefði í raun- inni glatt mig, en nú er það kom- ið á daginn að Víbekka hefur kynnzt miðaldra manni og það lít- ur út fyrir að hann hafi hrifið hana mjög. Ég tel víst að þér séuð mér sammála um, að það sé ætíð hættu- legt og rangt, að maður á þeim aldri hafi svo sterkan áhuga á jafn var ekki einvörðungu undir áhrif- ungri stúlku. — Jæja, það var út um óeigingjarnra hvata. í huga af þessu að ég hringdi til yðar“. hennar var eðlilega fyrst og fremst Vera Busch var hyggin kona, sonur hennar. Út á það var ekki að sem hafði vakandi eftirtekt. Henni setja. Ekkert hafði Vera við unga var það ljóst, að frú Helmersen læknanemann að athuga, og dytti HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.