Heimilisritið - 01.03.1947, Side 35

Heimilisritið - 01.03.1947, Side 35
FALLVALT Holger Boetius — -,Ég vona að Víbekka hafi ekki brotið neitt af sér?“ „Við höfum mikið dálæti á henni og þess vegna tæki mig sárt ef hún lenti í ógöngum“. ,.Það er þó ekki karlmaður með í spilinu?“ „Fyi’stu dagana var allt eins og það átti að vera. Víbekku og Irenu hefur ætíð komið svo vel saman, og — hvað Birni viðvikur — þá hefur hann lengi verið hrifinn af henni, mjög hrifinn. Ef satt skal segja hélt jeg að smám saman væri allt að falla í ljúfa löð með þeim tveim — og það hefði í raun- inni glatt mig, en nú er það kom- ið á daginn að Víbekka hefur kynnzt miðaldra manni og það lít- ur út fyrir að hann hafi hrifið hana mjög. Ég tel víst að þér séuð mér sammála um, að það sé ætíð hættu- legt og rangt, að maður á þeim aldri hafi svo sterkan áhuga á jafn var ekki einvörðungu undir áhrif- ungri stúlku. — Jæja, það var út um óeigingjarnra hvata. í huga af þessu að ég hringdi til yðar“. hennar var eðlilega fyrst og fremst Vera Busch var hyggin kona, sonur hennar. Út á það var ekki að sem hafði vakandi eftirtekt. Henni setja. Ekkert hafði Vera við unga var það ljóst, að frú Helmersen læknanemann að athuga, og dytti HEIMILISRITIÐ 33

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.