Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 17
í þessum „sláturhúsum" er gjaldið tæpar 4 krónur fyrir her- bergi — ásamt meðfylgjandi kven- manni. — Og stúlkurnar þar kemba ekki hærurnar að því er skýrslur herma, þær deyja flestar innan skamms úr allskonar sjúk- dómum, sem þær fá við „starf“ sitt. Næsta heimsókn var í stofnun af miðlungsgerð, einkum ætlað virð- ingarverðum, kvæntum skrifstofu- mönnum, umferðasölum og öðrum slíkum. Þarna voru góð húsgögn, þó ekki beinlínis smekkleg. „Hér“, sagði „frúin“, „geta við- skiptavinirnir virt stúlkurnar fyrir sér gegrium glerhurð, án þess þeir sjáist sjálfir. ,.Gjaldið“, sagði hún, „er kr. 3.50 í leigu fyrir herbergið og kr. 16.50 í ;,þóknun“ til stúlk- unnar“. í þriðju stofnuninni, sem Pegeot hafði með stolti kallað „dýrasta hórulnis í París, ef til vill í öllum heiminum"1, var tekið kuldalega á móti mér. „Frúin“ var stutt í spuna við svo óarðbæran gest, og ég fékk ekki aðgang að öllum sal- arkynnum hússins. Þarna var skrautlegur bar, slagharpa, pallur fyrir hljómsveit, þykkar gólfá- breiður, lyfta og skiptiborð fyrir síma. Öll smáherbergin uppi voru skrej’tt á sérkennilegan hátt, æv- intýralega útbúin í þeim tilgangi að gera skipulagðan ólifnað sem eftirsóknarverðastan. Eitt herberg- ið táknar járnbrautarklefa með glugga á veggnum og fram hjá glugganum rennur ræma af lands- lagsmálverki, eins og maður væri á ferðalagi. Annað var útbúið eins og eskimóakofi; þriðja eins og veiðimannatjald, og eitt var eins og kofi á sjávarströndu. Hér var gjaldið 13 krónur fyrir herbergið — og kr. 650.00 handa „mademoiselle". En það hefur komið í ljós við athugun, að sáralítið af tekjunum rennur í vasa stúlknanna, sem í raun og veru eru og verða þrælar hóruhúsáeigendanna. Nefnd frá hinum sameinuðu þjóðum um málefni kvenna — frú Eleanor Roosevelt er meðlimur hennar — hefur hafið baráttu til útrýmingar skækjulifnaði, mjög á sama hátt og madama Richard. Eitt af því, sem lagt hefur verið til málanna, er það, að skækjulifnað- ur „verði gerður óþarfur efnahags- lega með því að búa svo í haginn fyrir konurnar, að þær þurfi ekki að leita sér lífsviðurværis á þenn- an hátt“ Aðrar „Parísar-ráðstafanir“, sem gætu haft alþjóðaþýðingu gegnum starfsemi sameinuðu þjóðanna, eru: afnám sérhverrar löglegrar eða leyfðrar stöðu, sem byggist á skækjulifnaði, „kröftugar ráðstaf- anir til að koma í veg fyrir ósæmi- lega meðferð kvenna og barna, og TlEIMILlSRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.