Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 13
„Purvis mundi allt í einu eftir, að hann þyrfti nauðsynlega að fara til borgarinnar“, sagði hún. „Hann bað mig að sjá til þess, að farang- ur hans yrði sendur á eftir honum. Komdu Agata, við skulum sjá um þetta“. Hún leiddi Agötu með sér, og í einum afkima garðsins stakk hún bréfi í lófann á henni. Agata starði fyrst á blaðið, svo á Emmu, og brast svo í grát. Emina leyfði henni að gráta í næði og notaði tímann til að gera sér í hugarlund, hvernig Bíkarði Purvis yrði tekið á járnbrautarstöðinni, þar sem sú rauðhærða og hefni- gjarna beið hans. INDIt Mikið er að sjá þetta og vcra eins og maður er. Bara að ég vœri nú orðinn sex- tugur ajtur. Afmœlisdagar filmstjarna Wallace Berry .... 1. ctpríl 1889 Mary Anderson .. 3. — 1921 Samuel S. Hinds .. 4. ' 1875 Rosemary Lane ... 4. — 1916 Bette Davis 5. — 1908 Melvyn Douglas .. 5. — 1901 Spencer Tracy .... 5. — 1900 Walter Huston .... 6. — 1884 Sonja Henie 8. — 1913 Mary Pickford .... 8. — 1893 Ward Bond 8. — 1905 Allen Jenkins 9. — 1900 Jcme Winthers .... 12. — 1926 Raymond Lovell .. 13. — 1900 Gloria Jean 14. — 1928 John Howard 14. — 1913 Anne Shirley 14. — 1918 Charles Chaplin .. 16. — 1889 William Benedict . 16. — 1914 William Holden .. 17. — 1918 Arthur Lake 17. — 1914 Lon MacCallister . 17. — 1923 Cora Sue Collins .. 19. — 1928 Hctrold Lloyd 20. — 1893 Bruce Cabot 20. — 1904 Nina Foch 20. — 1924 Gregory Ratoff ... 20. — 1897 Anthony Quinn .. 21. — 1915 Simone Simon .... 23. — 1914 Shirley Temple ... 23. — 1929 John Hubbard .... 23. — 1914 John Clements .... 25. — 1910 Lionel Barrymore . 28. — 1878 n HEIMHJSRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.