Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 59
„Verið þér nú hægar og rólegar, frú: Það er enginn ástæða til þess fyrir yður, að taka þetta svona. Ég er viss um að yður er ekki síður í muna en mér að hafa uppi á þess- um kaldrifjaða morðingja, sem hér hefur verið að verki. Við skul- um því reyna að skilja hvort ann- að og vinna saman. Þér eruð ekki vel hraustar eins og stendur — „Jú, það er ég“, sagði Marcia. „'Og ef þér þurfið að rannsaka húsið mitt, þá skulið þér gera það annað hvort á eftir — eða með — lögfræðingnum mínúm“. Hún var ekki viss um, hvort hún hafði lögfræðilegan rétt, til að krefjast þessa. Að iíkindum hafði hún það ekki. En henni fannst þetta sanngirniskrafa, svo að hún einblíndi ákveðin í hin óútreiknan- legu augu Waits —. „Jæja“, sagði hann allt í einu. „Þér um það. En athugið það, frú, að ég vil reyna að hjálpa yð- ur. Ég vil að þér skiljið það, að við ásökum okkur sjálfa mjög fyr- ir það, sem gerðist hér i gærkvöld. Við höfum reynt að vernda yður og aðra hérna í húsinu, en mis- tekist. Og ég vil að þér skiljið það ennfremur, að við munum gera allt sem í okkar valdi stendur, til að halda verndarhendi yfir yður, úr því sem komið er. En þangað til við höfum gert morðingjann óskaðlegan, hinsvegar —“. Hann hætti við setninguna og leit dreymandi út í loftið, eins og hann hefði gleymt því, að hún var nær- stödd. Svo bætti hann við fremur kuldalega: „Ég ætla að segja yður, hvern- ig málin standa nú. Og ég geri það hreinskilnislega vegna þess, að ég þarf á hjálp yðar að halda. Ef til viH getið þér skýrt fyrir mér atriði, sem mér eru ekki Ijós — í sambandi við þetta morðmál. Atriði eins og -—“. Hann þagnaði aftur, en hún svaraði engu. Hann hallaði sér aftur á bak í stólnum. „í fyrsta lagi“, sagði hann„ þá er ekkert, sem ber vott um, að um þjóf sé að ræða — þjóf, sem staðinn hafi verið að verki og framið morð til að komast undan. Auk þess er ekki vitað til að nok'kur verðmæti hafi horfið úr húsinu. Allar líkur benda til þess, að morðinginn sé nákunnugur heimilisfólkinu hér og herbergjaskipun. Annað hvort hef- ur hann gripið morðvopnin af handahófi, eða þá að hann hefur hugsað glæpinn nákvæmiega fyrir- fram og vitað hvar þau væru geymd. Hann hefur einnig valið þann tíma, þegar þjónustufólkið var önnum kafið við störf í bak- herbergjunum“. Hann þagnaði andartak, en þeg- ar hún sagði ekkert hélt hann á- fram: „Morðvopnin, já. Við kom- um seinna að skærunum. Blakie læknir og Rob Copley hafa báðir HEIMILISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.