Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 53
— Matreiðsla — lueiðbemingar í matartilbúningí, bæðí eínstökum réttum og hökum Hrísgrj ónakaka 1% bolli hrísgrjón 1- 2 bollar vatn 2 1. mjólk salt, sykur 2- 8 gulrætur 1 bolli rúsínur Hrísgrjónin eru þvegin og látin í sjóðandi vatn. Þegar þau hafa soðið dálitla stund, er mjólkin látin út í og grjónin soðin þar til þau eru meyr og grauturinn nokk- uð þykkur. Salt og sykur látin í eftir smekk. Gulræturnar eru þvegnar og rifnar á rifjárni og blandað saman við grautinn á- samt rúsínunum. Grauturinn lát- inn í vel smurt form og bakaður. Kakan borin volg á borð og borðuð með aldinmauki. Litlar kringlur 250 gt. hveiti % tesk. hjartarsalt 125 gr. smjörlíki % dl. rjómi Hveiti og hjartarsalti er sáldr- að saman. Smjörlíkið mulið í. Vætt í með rjómanum. Hnoðað. Bíði um stund á köldum stað. Flatt þunnt út. skorið í ræipur með kleinujárni. Búnar til litlar kringl- ur, sem bakaðar eru Ijósbrúnar við góðan hita. Eggjakaka með hrognum Hrogn Salt, pipar 2 laukar Smjörlíki Ostur 1 egg Salt, pipar 4 litlar smjörkúlur 50 gr. smjör Hrognin, sem soðin hafa verið og kæld, eru skorin í sneiðar og brúnuð ljósbrún í smjörlíkinu; krydduð. Laukurinn skorinn í sneiðar og brúnaður. Osturinn rif- inn. Eggin þeytt með salti og pip- ar. Smjörkúlurnar settar saman við.,50 gr. smjör brúnuð á pönn- unni, eggjahræran látin þar á. Þeg- ar kakan er rétt byrjuð að hlaupa saman er hún pikkuð með gaffli og rifni osturinn, hrognin og lauk- HEIMILISBITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.