Heimilisritið - 01.03.1947, Page 53

Heimilisritið - 01.03.1947, Page 53
— Matreiðsla — lueiðbemingar í matartilbúningí, bæðí eínstökum réttum og hökum Hrísgrj ónakaka 1% bolli hrísgrjón 1- 2 bollar vatn 2 1. mjólk salt, sykur 2- 8 gulrætur 1 bolli rúsínur Hrísgrjónin eru þvegin og látin í sjóðandi vatn. Þegar þau hafa soðið dálitla stund, er mjólkin látin út í og grjónin soðin þar til þau eru meyr og grauturinn nokk- uð þykkur. Salt og sykur látin í eftir smekk. Gulræturnar eru þvegnar og rifnar á rifjárni og blandað saman við grautinn á- samt rúsínunum. Grauturinn lát- inn í vel smurt form og bakaður. Kakan borin volg á borð og borðuð með aldinmauki. Litlar kringlur 250 gt. hveiti % tesk. hjartarsalt 125 gr. smjörlíki % dl. rjómi Hveiti og hjartarsalti er sáldr- að saman. Smjörlíkið mulið í. Vætt í með rjómanum. Hnoðað. Bíði um stund á köldum stað. Flatt þunnt út. skorið í ræipur með kleinujárni. Búnar til litlar kringl- ur, sem bakaðar eru Ijósbrúnar við góðan hita. Eggjakaka með hrognum Hrogn Salt, pipar 2 laukar Smjörlíki Ostur 1 egg Salt, pipar 4 litlar smjörkúlur 50 gr. smjör Hrognin, sem soðin hafa verið og kæld, eru skorin í sneiðar og brúnuð ljósbrún í smjörlíkinu; krydduð. Laukurinn skorinn í sneiðar og brúnaður. Osturinn rif- inn. Eggin þeytt með salti og pip- ar. Smjörkúlurnar settar saman við.,50 gr. smjör brúnuð á pönn- unni, eggjahræran látin þar á. Þeg- ar kakan er rétt byrjuð að hlaupa saman er hún pikkuð með gaffli og rifni osturinn, hrognin og lauk- HEIMILISBITIÐ 51

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.