Heimilisritið - 01.03.1947, Page 67

Heimilisritið - 01.03.1947, Page 67
Enn ein nýung frá Helgafelli Nýir pennar Flokkur skáldverka og ljóðabóka eftir unga íslenzka höfunda, suma óþekkta, aðra þegar vel kunna. Fyrstu tíu verkin koma út innan skamms og verða aðeins seld áskrifendum. Þau kosta öll kr. 175.00 og eru hin fegurstu. Koma tvaer baekur á mánuði, ein skáldsaga og ein ljóðabók. Fyrstu tíu verkin verða þessi: Ingvi Jóhannesson: Skýjarof, ljóð. Jón Björnsson: Heiður ættarinnar, skáldsaga. Jón frá Ljárskógum: Gamlar syndir — og nýjar, ljóð. Sigurður Gröndal: Dansað í björtu, skáldsaga. Heiðrekur Guðmundsson: Arfur öreigans, Ijóð Oddný Guðmundsdóttir: Veltiár, skáldsaga. Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Við vötnin ströng, ljóð. Elías Mar: Eftir örstuttan leik, skáldsaga. Bragi Sigurjónsson: Hver er kominn úti? ljóð. Óskar Aðalsteinn: Þeir brennandi brunnar, skáldsaga. Kynnizt hinum yngri rithöfundum þjóðar- innar. Eignizt góðar og ódýrar bækur. Tekið á móti áskrifendum hjá öllum bóksölum og umboðsmönnum Helgafells — og Garðastræti 17, Aðalstræti 18, Njálsgötu 64, Laugaveg 38, Laugaveg 100.

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.